Vefmiðillinn BB, bæjarins besta, er vestfirskur fréttamiðill sem fjallar einkum um málefni tengd Vestfjörðum. Bæjarins besta er frjáls og óháður vefmiðil, opinn fyrir ólík sjónarmið í einstökum málum og leitast við að gera þeim skil. Vefmiðillinn vill vinna að styrkingu byggðar á Vestfjörðum og tekur hiklaust afstöðu í málum út frá því sjónarmiði og kemur hún fram í ritstjórnargreinum.