Heim Leita
- leitarniðurstöður
If you're not happy with the results, please do another search
Ný bók – Kallaður var hann kvennamaður
Sigurður Breiðfjörð skáld og samtímamenn hans er viðfangsefni Óttars Guðmundssonar geðlæknis í þessari bók.
Sigurður fæddist í lok...
Rjúpnaveiðitímabilið hefst á föstudag
Rjúpnaveiðitímabilið hefst þann 25. október og er veiði heimil föstudaga til þriðjudaga (báðir dagar meðtaldir) innan veiðitímabils. Því er ekki heimilt að...
Guðmundur Hrafn í framboð fyrir Sósíalista í Norðvesturkjördæmi
Bolvíkingurinn Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Leigjendasamtakanna, verður oddviti Sósíalistaflokksins í Norðvesturkjördæmi í þingkosningum í næsta mánuði.
Kerecisvöllurinn Torfnesi: vilja byggja við stúku
Ísafjarðarbæ hefur borist erindi frá knattspyrnudeild Vestra, barna- og unglingastarfi, þar sem sem óskað er eftir samþykki og aðstoð við að koma...
Cruise Iceland: mótmælir fyrirhuguðu innviðagjaldi á skemmtiferðaskip
Cruise Iceland eru samtök 25 hafna og 11 þjónustufyrirtækja á landinu. Meðal þeirra eru Ísafjarðarhafnir, Vesturbyggð og Vesturferðir. Samtökin hafa sent Fjármála-...
Vegna greinar Gunnlaugs Sighvatssonar: Uppbygging atvinnulífs í Strandabyggð
Gunnlaugur Sighvatsson, ráðgjafi og stjórnarmaður í Vilja fiskverkun ehf., skrifar grein í bb um síðastliðna helgi. Það er alltaf gott að fá...
Fjórðungsþing: þrjár vegaframkvæmdir í forgang
Fjórðungsþing Vestfirðinga, sem haldið var um síðustu helgi, lýsti yfir "miklum vonbrigðum með frestun útboða á árinu 2024, verkefni sem eru á...
Laxeldi á Vestfjörðum: 3.522 tonn í september
Alls var 3.522 tonnum af eldislaxi slátrað á Vestfjörðum í septembermánuði. Í Drimlu í Bolungavík var slátrað 2.056 tonnum og 1.466 tonn...
Vinstri grænir: fjórir Vestfirðingar á framboðslista í Norðvesturkjördæmi
Framboðslisti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi var samþykktur á kjördæmisráðsfundi hreyfingarinnar í Norðvesturkjördæmi í gærkvöldi.
Bjarni Jónsson alþm. flokksins sem...
Öxin, Agnes og Friðrik
Öxin, Agnes og Friðrik. Síðasta aftakan á Íslandi – aðdragandi og eftirmál nefnist ný bók eftir Magnús Ólafsson á Sveinsstöðum.