Laugardagur 2. nóvember 2024
Leita

- leitarniðurstöður

If you're not happy with the results, please do another search

Skógur ehf: hagnaður 1.848 m.kr.

Einkahlutafélagið Skógur ehf á Ísafirði skilaði 1.848 m.kr. hagnaði á árinu 2023. Söluhagnaður af hlutabréfum varð 1.829 m.kr. Ekki kemur fram í...

Þetta er allt að koma…

„Þetta er allt að koma“ eru einkunnarorð ríkisstjórnarinnar varðandi viðvarandi verðbólgu og þá óboðlegu vaxtakúgun sem almenningur hefur þurft að þola undanfarin...

Jón Jónsson: ósannindi sveitarstjóra Strandabyggðar

Jón Jónsson fyrrv. sveitarstjórnarmaður í Strandabyggð segir viðbrögð Þorgeirs Pálssonar, sveitarstjóra í Strandabyggð í Bæjarins besta við niðurstöðum KPMG vera til marks...

Skíðaþing var haldið á Ísafirði

75. ársþing Skíðasambands Íslands (SKÍ) var haldið á Ísafirði, dagana 20. til 21. september sl. Þingið var haldið...

Styrktahlaup Riddara Rósu fyrir Katrínu Björk

Riddarar Rósu boða til styrktarhlaups til stuðnings Katrínu Björk Guðjónsdóttur fimmtudaginn 10. október kl. 16:30. Mæting er á...

Fyrirkomulag á rjúpnaveiða 2024 hefur verið ákveðið

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest veiðitímabil rjúpu í ár. Heimilt verður að veiða rjúpu frá og með...

Ráðgjöf vegna rækju í Arnarfirði og Ísafjarðardjúpi

Hafrannsóknastofnun leggur til, í samræmi við varúðarsjónarmið, að afli rækju í Arnarfirði fiskveiðiárið 2024/2025 verði ekki meira en 169 tonn og að...

Ísafjörður: ný bók kom út á laugardaginn

Laugardaginn  5. október kom út ný bók eftir Guðlaugu Jónsdóttur – Diddu. Bókin ber nafnið Baukað og brallað í Skollavík, en aðalsögusviðið...

Byggðasafn Vestfjarða: fékk góðar gjafir á föstudaginn

Frændurnir Einar Karl Kristjánsson, Einar Kárason og  Einar S. Einarsson frá Ísafirði komu vestur færandi hendi á fösudaginn og gáfu Byggðasafni Vestfjarða góðar...

Strandabyggð: vantraust lagt fram á oddvitann

Matthías Lýðsson, sveitarstjórnarmaður í Strandabyggð hefur lagt fram tillögu um vantraust á Þorgeir Pálsson, oddvita Strandabyggðar. Tillagan er á dagskrá fundar á...

Nýjustu fréttir