Miðvikudagur 15. janúar 2025
Síða 2329

Jólaljós tendruð

Vinkonur á Flateyri

Jólaljós voru tendruð á jólatrjám nokkurra bæja á norðanverðum Vestfjörðum á helginni. Ljós voru kveikt í Bolungarvík, á Flateyri og á Þingeyri. Samkvæmt bókinni ættu jólasveinarnir ekki að vera komnir til byggða, en þeir mættu þó og með allskonar góðgæti í pokaskjattanum sínum. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum glöddust bæði litlir og stórir og með þessari fyrstu helgi í aðventu byrjað biðin eftir jólunum fyrir alvöru.

brynja@bb.is

Nemendur úr G.Í. taka þátt í FIRST LEGO League

Hluti liðs G.Í. við við lokafráganginn í gær. Mynd af vef Grunnskólans á Ísafirði.

Grunnskólinn á Ísafirði tekur nú í fyrsta sinn þátt í keppninni FIRST LEGO League sem haldin verður í Háskólabíói á morgun. Það eru þeir Hafsteinn Már Sigurðsson, Hlynur Ingi Árnason, Jón Ingi Sveinsson, Magni Jóhannes Þrastarson, Sveinbjörn Orri Heimisson og Þráinn Ágúst Arnaldsson sem keppa fyrir hönd G.Í. en þeir eru nemendur í 8. og 10. bekk. Liðsstjóri og leiðbeinandi er Jón Hálfdán Pétursson, sem kennt hefur tæknilegó sem valgrein síðustu tvo vetur.

Keppnin hefur verið haldin hér á landi af Háskóla Íslands frá árinu 2005. Þátttakendur keppninnar eru á aldrinum 10-16 ára. Í hverju liði eru hámark 10 keppendur og a.m.k. einn leiðbeinandi. Liðin keppa sín á milli við að leysa þrautir með forrituðum vélmennum, auk þess sem liðin eru dæmd út frá rannsóknarverkefni, hönnun/forritun á vélmenni og liðsheild.

Keppnin verður send út á Netinu á firstlego.is þar sem tengill verður aðgengilegur á keppnisdag. Jafnframt stendur gestum og gangangi til boða að fylgjast með keppninni í Háskólabíói en auk hennar verður ýmis önnur skemmtun í boði fyrir alla fjölskylduna.

annska@bb.is

Eldklárir Víkarar

Félag slökkviliðsmanna í Bolungarvík og Bolungarvíkurkaupstaður efna til árlegs brunavarnarátaks í Bolungarvík nú þegar skammdegið er að skella á og ljósa-, rafmagns- og kertanotkun er hvað mest. Í kvöld og á morgun laugardag munu slökkviliðsmenn í Bolungarvík ganga í hús og aðstoða við hvaðeina er varðar eldvarnir heimila sé þess óskað, ásamt því að hafa til sölu á kostnaðarverði rafhlöður í reykskynjara og minna á að að skipta þarf um rafhlöður í reykskynjurum einu sinni á ári og er góður siður að gera það fyrir upphaf jólaaðventu, einnig hafa þeir til sölu eldvarnarteppi og handslökkvitæki. Bjóðast þeir til að skipta um rafhlöður í reykskynjurum, setja upp nýja, sem og handslökkvitæki og eldvarnarteppi fyrir eldri borgara og þá sem erfitt eiga um vik.

Á laugardag verður slökkvitækjahleðsla staðsett á slökkvistöðinni og geta allir farið með slökkvitæki sín og látið yfirfara þau þar frá kl. 10. Handslökkvitæki þarf að yfirfara á tveggja ára fresti. Þeir sem ekki komast með handslökkvitæki sín til skoðunar á laugardag verða einnig aðstoðaðir og eru þeir beðnir um að hafa samband við slökkviliðsstjóra í síma 897 1482.

Algengustu brunar á Íslandi eru af völdum rafmagns og raftækja og oft hefur kviknað í út frá kertaskreytingum. Hættulegustu eldsvoðar verða að nóttu til þegar heimilisfólk er sofandi. Eldurinn magnast ótrúlega fljótt og reykurinn verður banvænn á fáeinum mínútum. Reykskynjarar sem vara heimilisfólkið við hættunni, ættu því að vera í hverju herbergi þar sem raftæki eru staðsett, einnig í bílskúrum. Prófa þarf reykskynjarana reglulega og skipta þarf um rafhlöður árlega. Reykskynjurum þarf að skipta út ef minnsti vafi leikur á að þeir séu í lagi og reykskynjarar eiga ekki að vera eldri en 10 ára. Einnig minna slökkviliðsmennirnir á að eldvarnarteppi og handslökkvitæki eigi að vera til á öllum heimilum og allir þurfi að kunna að nota þau.

annska@bb.is

BÆJARINS BESTA 32. ÁRGANGUR 2015

50. tbl. 2015
49. tbl. 2015
48. tbl. 2015
47. tbl. 2015
46. tbl. 2015
45. tbl. 2015
44. tbl. 2015
43. tbl. 2015
42. tbl. 2015
41. tbl. 2015
40. tbl. 2015
39. tbl. 2015
38. tbl. 2015
37. tbl. 2015
36. tbl. 2015
35. tbl. 2015
34. tbl. 2015
33. tbl. 2015
32. tbl. 2015
31. tbl. 2015
30. tbl. 2015
29. tbl. 2015
28. tbl. 2015
27. tbl. 2015
26. tbl. 2015
25. tbl. 2015
24. tbl. 2015
23. tbl. 2015
22. tbl. 2015
21. tbl. 2015
20. tbl. 2015
19. tbl. 2015
18. tbl. 2015
17. tbl. 2015
16. tbl. 2015
15. tbl. 2015
14. tbl. 2015
13. tbl. 2015
12. tbl. 2015
11. tbl. 2015
10. tbl. 2015
9. tbl. 2015
8. tbl. 2015
7. tbl. 2015
6. tbl. 2015
5. tbl. 2015
4. tbl. 2015
3. tbl. 2015
2. tbl. 2015
1. tbl. 2015
Vestfirðir 2015

BÆJARINS BESTA 31. ÁRGANGUR 2014

50. tbl. 2014
19. tbl. 2014
49. tbl. 2014
48. tbl. 2014
47. tbl. 2014
46. tbl. 2014
45. tbl. 2014
44. tbl. 2014
43. tbl. 2014
42. tbl. 2014
41. tbl. 2014
40. tbl. 2014
39. tbl. 2014
38. tbl. 2014
37. tbl. 2014
36. tbl. 2014
35. tbl. 2014
34. tbl. 2014
33. tbl. 2014
32. tbl. 2014
31. tbl. 2014
30. tbl. 2014
29. tbl. 2014
28. tbl. 2014
27. tbl. 2014
26. tbl. 2014
25. tbl. 2014
24. tbl. 2014
23. tbl. 2014
22. tbl. 2014
21. tbl. 2014
20. tbl. 2014
19. tbl. 2014
18. tbl. 2014
17. tbl. 2014
16. tbl. 2014
15. tbl. 2014
14. tbl. 2014
13. tbl. 2014
12. tbl. 2014
11. tbl. 2014
10. tbl. 2014
9. tbl. 2014
8. tbl. 2014
7. tbl. 2014
6. tbl. 2014
5. tbl. 2014
4. tbl. 2014
3. tbl. 2014
2. tbl. 2014
1. tbl. 2014
Vestfirðir 2014

BÆJARINS BESTA 30. ÁRGANGUR 2013

50. tbl. 2013
49. tbl. 2013
48. tbl. 2013
47. tbl. 2013
46. tbl. 2013
45. tbl. 2013
44. tbl. 2013
43. tbl. 2013
42. tbl. 2013
41. tbl. 2013
40. tbl. 2013
39. tbl. 2013
38. tbl. 2013
37. tbl. 2013
36. tbl. 2013
35. tbl. 2013
34. tbl. 2013
33. tbl. 2013
32. tbl. 2013
31. tbl. 2013
30. tbl. 2013
29. tbl. 2013
28. tbl. 2013
27. tbl. 2013
26. tbl. 2013
25. tbl. 2013
24. tbl. 2013
23. tbl. 2013
22. tbl. 2013
21. tbl. 2013
20. tbl. 2013
19. tbl. 2013
18. tbl. 2013
17. tbl. 2013
16. tbl. 2013
15. tbl. 2013
14. tbl. 2013
13. tbl. 2013
12. tbl. 2013
11. tbl. 2013
10. tbl. 2013
9. tbl. 2013
8. tbl. 2013
7. tbl. 2013
6. tbl. 2013
5. tbl. 2013
4. tbl. 2013
3. tbl. 2013
2. tbl. 2013
1. tbl. 2013
Vestfirðir 2013

Stjúpupasta

Stjúpa mín sem er einstaklega hæfileikarík í eldhúsinu gaf mér þessa uppskrift einn daginn þegar ég var að vesenast með hvað ég ætlaði að hafa í matinn. Þetta er algjörlega uppskrift að mínu skapi þar sem hún er góð, og tekur enga stund!

Slatti af spagetti
5 ferskir tómatar
1 rauðlaukur
1 búnt fersk steinselja
2 marin hvítlauksrif
Svartar ólífur
Capers
Parmesan
Svartur pipar
Salt
Olía

Á meðan pastað er soðið er fínt að nota tímann og skera niður tómatana, rauðlaukinn, ólífurnar, steinseljuna og hvítlaukinn. Skella þessu öllu í vel stóra skál og blanda saman. Þegar pastað er soðið (mér var kennt að það væri tilbúið með því að kasta því í ísskápin og sjá hvort það festist, skemmtilegra ef börn eru með) skal skella því útí skálina og hræra ! Salta og pipra eftir smekk og sulla svo smá olíu yfir og síðast en ekki síst vel af parmesan.

Ís

Hann heitir ekkert sérstakt þessi og það má setja það sem manni sýnist í hann ! Hversu mikið frelsi er það !

1 líter jurtarjómi
1 vanillustöng
1 dl vatn
125gr. Hrásykur
5 eggjahvítur

Vanillustöngin er soðin í vatninu og sykrinum skellt saman við. Þetta er svo kælt vel, skellum svo hvítunum útí og þeytum vel og vandlega. Rjómin er svo þeyttur og svo er öllum herlegheitunum blandað saman og skellt í gott box og beint í frysti. Verði ykkur að góðu!

Ég skora á Sigríði Huldu Guðbjörnsdóttur og Sigurjón Sveinsson í Bolungarvík að vera næstu sælkerar vikunnar

BÆJARINS BESTA 29. ÁRGANGUR 2012

51. tbl. 2012
50. tbl. 2012
49. tbl. 2012
48. tbl. 2012
47. tbl. 2012
46. tbl. 2012
45. tbl. 2012
44. tbl. 2012
43. tbl. 2012
42. tbl. 2012
41. tbl. 2012
40. tbl. 2012
39. tbl. 2012
38. tbl. 2012
37. tbl. 2012
36. tbl. 2012
35. tbl. 2012
34. tbl. 2012
33. tbl. 2012
32. tbl. 2012
31. tbl. 2012
30. tbl. 2012
29. tbl. 2012
28. tbl. 2012
27. tbl. 2012
26. tbl. 2012
25. tbl. 2012
24. tbl. 2012
23. tbl. 2012
22. tbl. 2012
21. tbl. 2012
20. tbl. 2012
19. tbl. 2012
18. tbl. 2012
17. tbl. 2012
16. tbl. 2012
15. tbl. 2012
14. tbl. 2012
13. tbl. 2012
12. tbl. 2012
11. tbl. 2012
10. tbl. 2012
9. tbl. 2012
8. tbl. 2012
7. tbl. 2012
6. tbl. 2012
5. tbl. 2012
4. tbl. 2012
3. tbl. 2012
2. tbl. 2012
1. tbl. 2012
Vestfirðir 2012
Hringiðan – Jólagjafahandbók 2012
Hringiðan 8. tbl. 2012
Hringiðan 7. tbl. 2012
Hringiðan 6. tbl. 2012
Hringiðan 5. tbl. 2012
Hringiðan 4. tbl. 2012
Hringiðan 3. tbl. 2012
Hringiðan 2. tbl. 2012
Hringiðan 1. tbl. 2012

BÆJARINS BESTA 28. ÁRGANGUR 2011

51. tbl. 2011
50. tbl. 2011
49. tbl. 2011
48. tbl. 2011
47. tbl. 2011
46. tbl. 2011
45. tbl. 2011
44. tbl. 2011
43. tbl. 2011
42. tbl. 2011
41. tbl. 2011
40. tbl. 2011
39. tbl. 2011
38. tbl. 2011
37. tbl. 2011
36. tbl. 2011
35. tbl. 2011
34. tbl. 2011
33. tbl. 2011
32. tbl. 2011
31. tbl. 2011
30. tbl. 2011
29. tbl. 2011
28. tbl. 2011
27. tbl. 2011
26. tbl. 2011
25. tbl. 2011
24. tbl. 2011
23. tbl. 2011
22. tbl. 2011
21. tbl. 2011
20. tbl. 2011
19. tbl. 2011
18. tbl. 2011
17. tbl. 2011
16. tbl. 2011
15. tbl. 2011
14. tbl. 2011
13. tbl. 2011
12. tbl. 2011
11. tbl. 2011
10. tbl. 2011
9. tbl. 2011
8. tbl. 2011
7. tbl. 2011
6. tbl. 2011
5. tbl. 2011
4. tbl. 2011
3. tbl. 2011
2. tbl. 2011
1. tbl. 2011
Aðventan 2011
Vestfirðir 2011
Útgerðarblað 2011

BÆJARINS BESTA 27. ÁRGANGUR 2010

52. tbl. 2010
51. tbl. 2010
50. tbl. 2010
49. tbl. 2010
48. tbl. 2010
47. tbl. 2010
46. tbl. 2010
45. tbl. 2010
44. tbl. 2010
43. tbl. 2010
42. tbl. 2010
41. tbl. 2010
40. tbl. 2010
39. tbl. 2010
38. tbl. 2010
37. tbl. 2010
36. tbl. 2010
35. tbl. 2010
34. tbl. 2010
33. tbl. 2010
32. tbl. 2010
31. tbl. 2010
30. tbl. 2010
29. tbl. 2010
28. tbl. 2010
27. tbl. 2010
26. tbl. 2010
25. tbl. 2010
24. tbl. 2010
23. tbl. 2010
22. tbl. 2010
21. tbl. 2010
20. tbl. 2010
19. tbl. 2010
18. tbl. 2010
17. tbl. 2010
16. tbl. 2010
15. tbl. 2010
14. tbl. 2010
13. tbl. 2010
12. tbl. 2010
12. tbl. 2010
10. tbl. 2010
9. tbl. 2010
8. tbl. 2010
7. tbl. 2010
6. tbl. 2010
5. tbl. 2010
4. tbl. 2010
3. tbl. 2010
2. tbl. 2010
1. tbl. 2010
Vestfirðir 2010
Aðventan 2010

Nýjustu fréttir