Laugardagur 12. apríl 2025
Málefni

Viðburðir

Vísindaport: Hvernig er að starfa sem rithöfundur?

11.04.2025 kl. 12:10 Að þessu sinni mun rithöfundurinn Satu Rämö koma til okkar í Vísindaport og spjalla um rithöfundarstarfið. Hún mun sérstaklega ræða um það...

Ísafjörður: tónleikar í Hömrum föstudaginn 11.apríl

Bræðurnir Mikolaj Ólafur , Nikodem Júlíus og Maksymilian Haraldur Frach bjóða á F.Chopin Tónlistarhátíðina föstudagskvöldið 11. apríl kl. 19:30 í Hömrum.Á dagskránni verða perlur...

Myndlistarsýning: manstu þegar andardrátturinn festist í blöðrunni?

Sýning í Mjólkurbúðinni á Akureyri. Föstudagur 11. apríl kl. 17:00Listatvíeykið Blik saman stendur af Ólöfu Dómhildi Jóhannsdóttur og Solveigu Eddu Söebech Vilhjálmsdóttur.Á sýningunni leiða...

Handbolti: Hörður í umspili um sæti í efstu deild

Handboltalið Harðar stendur frammi fyrir mikilvægum leik þegar liðið mætir Gróttu í öðrum leik umspils um sæti í Olísdeild karla. Leikurinn fer fram þriðjudaginn 8....

Ísafjörður – Hekl fyrir byrjendur á bókasafninu

Fyrir þá sem langar að læra undirstöðuatriði í hekli verður tveggja tíma námskeið fyrir BYRJENDUR á Bókasafninu Ísafirði miðvikudaginn 9. apríl kl. 17:00 -19:00. Farið...

Knattspyrna: Páskanámskeið Vestra 14.-16. apríl

Knattspyrnudeild Vestra heldur námskeið í páskavikunni (dymbilvikunni) á Kerecisvellinum á Ísafirði. Námskeiðið er fyrir öll börn fædd 2011-2018.  Um er að ræða námskeið með einstaklingsmiðuðum...

Vísindaport: Lærdómar úr áhugaleikhúsinu

04.04.2025 kl. 12:10 Vísindaport Dóra Hlín Gísladóttir er efnaverkfræðingur og starfar sem varaforseti vöruþróunar hjá Kerecis. Hún hefur setið í stjórn Litla leikklúbbsins síðan árið 2022....

Fundur um öryggi ferðafólksá Hornströndum

Í gær komu saman á Ísafirði fjölmargir aðilar til að ræða öryggi ferðafólks sem árlega fer til Hornstranda. Á fundinum voru rædd þau tilvik sem...