Málefni
Vesturbyggð
Vestfirðir
Ofanflóðasjóður: framkvæmdir í Vesturbyggð og Ísafjarðarbæ
Á þessu ári eru framkvæmdir á vegum Ofanflóðasjóðs í gangi í tveimur sveitarfélögum á Vestfjörðum.
Á Patreksfirði verður lokið við endanlegan frágang bráðavarna í Stekkagili...
Vestfirðir
Oddi hf: miklar líkur á því að vinnsla leggist af
"Miklar líkur eru á því að vinnsla Odda hf. leggist af verði þær álögur sem drögin gera ráð fyrir að veruleika. Enginn vafi er...
Vestfirðir
Vesturbyggð: ekki samstaða um aukningu í laxeldi
Einn af þremur fulltrúum N lista, sem er með meirihluta í bæjarstjórn Vesturbyggðar, í umhverfis- og loftslagsráði sveitarfélagsins lagði fram ítarlega og harðorða bókun...
Vestfirðir
Vesturbyggð: styður aukið laxeldi
Vesturbyggð styður aukið laxeldi segir Gerður B. Sveinsdóttir, bæjarstjóri og segir að það hafi aldrei verið vafi á því.
Umsögn umhverfis- og loftlagsráðs sveitarfélagsins...
Vestfirðir
Vesturbyggð: tekur illa í aukið laxeldi í Arnarfirði
Umhverfis- og loftslagsráð Vesturbyggðar tók fyrir á síðasta fundi sínum beiðni Arnarlax um umsögn vegna aukningar á umfangi sjókvíaeldis fyrirtækisins í Arnarfirði úr 11.500...
Fréttir
Hver verður bæjarlistamaður Vesturbyggðar 2025
Óskað er eftir tilnefningum til bæjarlistamanns Vesturbyggðar árið 2025. Frestur til að senda inn tillögu er til mánudagsins 5. maí næstkomandi.
Viðurkenningin verður afhent þann...