Málefni
Vestri
Fótbolti
Knattspyrna: Vestri skrifar undir samning við unga leikmenn
Penninn var á lofti um páskana á Kerecisvellinum á Ísafirði þegar fjórir efnilegir heimamenn skrifuðu undir sinn fyrsta samning við knattspyrnudeild Vestra. Leikmennirnir sem...
Fótbolti
Vestri náði í gott stig á Hlíðarenda
Besta deild karla í knattspyrnu hófst um helgina. Vestri hóf vertíðina á heimsókn til Vals á Hlíðarenda í Reykjavík. Miklar breytingar hafa orðið á...
Fótbolti
Knattspyrna: Páskanámskeið Vestra 14.-16. apríl
Knattspyrnudeild Vestra heldur námskeið í páskavikunni (dymbilvikunni) á Kerecisvellinum á Ísafirði.
Námskeiðið er fyrir öll börn fædd 2011-2018. Um er að ræða námskeið með einstaklingsmiðuðum...
Fótbolti
Tufa og Vladan þjálfa hjá knattspyrnudeild Vestra
Vladimir Tufegdzic eða Tufa eins og hann er jafnan kallaður og Vladan Djogatovic hafa tekið til starfa hjá yngri flokkum knattspyrnudeildar Vestra. Tufa mun þjálfa...
Íþróttir
Besta deild karla: Óheppnir að jafna ekki á lokamínútunum
Fylkir lagði Vestra 3:2 í Bestu deild karla í kvöld er liðin mættust í tíundu umferð í Árbænum.
Vestri byrjaði leikinn betur og komst yfir...
Íþróttir
Tvö mörk Mimi dugðu ekki til
Vestri laut í lægra haldi fyrir Knattspyrnufélagi Hlíðarenda (KH) í 2. deild kvenna á laugardaginn.
Ágústa María Valtýsdóttir hjá KH var á skotskónum í upphafi...
Íþróttir
Tap fyrir toppliðinu
Vestri tapaði 0-5 fyrir toppliði Völsungs í 2. deild kvenna í dag er liðin mættust á Húsavík.
Völsungur leiddi 1-0 í hálfleik eftir mark frá...