Málefni
Sjávarútvegur
Vestfirðir
Hólmavík: áhyggjur vegna óvissu um byggðakvóta
Sveitarstjórn Strandabyggðar telur mikilvægt að samningar við Byggðastofnun um sértækt aflamark verði ekki skertir á samningstímabilinu. Fyrir sveitarstjórnina var lagt erindi frá Vilja fiskverkun...
Vestfirðir
Oddi hf: miklar líkur á því að vinnsla leggist af
"Miklar líkur eru á því að vinnsla Odda hf. leggist af verði þær álögur sem drögin gera ráð fyrir að veruleika. Enginn vafi er...
Landið
Strandveiðar 2025 – breyting á reglugerð
Í dag var birt í Stjórnartíðindum reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 460/2024 um strandveiðar og eru helst breytingar þær að umsóknir um...
Landið
Hafrannsóknarstofnun: alvarlegur vandi innan stofnunarinnar
Fram kemur í nýútkominni skýrslu Ríkisendurskoðunar um Hafrannsóknarstofnun að gögn sem Ríkisendurskoðun aflaði við úttektina beri þess merki að stjórnendur Hafrannsóknastofnunar hafi ekki tekið...
Vestfirðir
Bolungavíkurhöfn: 908 tonn í mars
Alls var landað 908 tonnum af bolfiski í Bolungavíkurhöfn í marsmánuði.
Togarinn Sirrý ÍS fór 6 veiðiferðir og kom með 535 tonn.
Snurvoðabátarnir Ásdís...
Landið
Grásleppan úr kvóta 1.september 2025
Frumvarp meirihluta atvinnuveganefndar Alþingis um afnám kvótasetningar á grásleppu hefur verið birt. Verði það samþykkt mun afnámið taka gildi 1. september n.k. eða við...
Vestfirðir
Ný stjórn SFS: þrír frá vestfirskum fyrirtækjum
Í gær að tilkynnt um nýja 19 manna stjórn samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS. Nýr formaður er Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims og tekur...
Landið
Íslensk fiskiskip voru 1.531 talsins í lok árs 2024
Hérlendum fiskiskipum hefur hefur fækkað á undanförnum árum samkvæmt gögnum frá Samgöngustofu og voru 1.531 í árslok 2024. Fjöldi smábáta er 820 og hefur...