Málefni
Sameining sveitarfélaga
Vestfirðir
Strandabyggð: óska eftir viðræðum um sameiningu sveitarfélaga
Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti á fundi sínum á þriðjudaginn að óska eftir óformlegum viðræðum við Súðavíkurhrepp, Kaldrananeshrepp og Árneshrepp um sameiningu sveitarfélaganna.
Fram kom á...