Föstudagur 18. apríl 2025
Málefni

Mannfjöldi

Rúmlega 80 þúsund erlendir ríkis­borgarar voru búsettir á Íslandi 1. apríl

Alls voru 80.867 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. apríl sl. og fjölgaði þeim um 321 einstaklinga frá 1. desember...

Vestfirðir: íbúafjölgun umfram landsmeðaltal

Íbúum með lögheimili á Vestfjörðum hefur fjölgað um 0,3% síðustu fjóra mánuði, sem er umfram landsmeðaltalsfjölgun á sama tíma. Fjölgunin á landsvísu var 0,2%...