Föstudagur 18. apríl 2025
Málefni

Landbúnaður

Fjár­festinga­stuðningur í sauðfjár- og nautgripa­rækt 5-6%

Atvinnuvegaráðuneytið hefur lokið yfirferð umsókna um fjárfestingastuðning í nautgriparækt og sauðfjárrækt vegna framkvæmda á árinu 2025. Fyrir fjárfestingastuðning í nautgriparækt barst 141 umsókn, þar af eru 63...