Laugardagur 12. apríl 2025
Málefni

Fiskeldi

Leyfi á haf- og strandsvæðum birt í vefsjá

Skipulagsstofnun hefur nú birt leyfi fyrir framkvæmdum og starfsemi á haf- og strandsvæðum í sérstakri vefsjá. Þar er strandsvæðisskipulag Austfjarða og Vestfjarða jafnframt birt. Birting...

Tillaga um nýtt rekstrarleyfi fyrir 2.400 tonn í Norðurbotni í Tálknafirði

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi fyrir Arctic Smolt hf. vegna fiskeldis á landi í Norðurbotni í Tálknafirði. Um er að ræða nýtt rekstrarleyfi...

Vesturbyggð: ekki samstaða um aukningu í laxeldi

Einn af þremur fulltrúum N lista, sem er með meirihluta í bæjarstjórn Vesturbyggðar, í umhverfis- og loftslagsráði sveitarfélagsins lagði fram ítarlega og harðorða bókun...

Vesturbyggð: styður aukið laxeldi

Vesturbyggð styður aukið laxeldi segir Gerður B. Sveinsdóttir, bæjarstjóri og segir að það hafi aldrei verið vafi á því. Umsögn umhverfis- og loftlagsráðs sveitarfélagsins...

Vesturbyggð: tekur illa í aukið laxeldi í Arnarfirði

Umhverfis- og loftslagsráð Vesturbyggðar tók fyrir á síðasta fundi sínum beiðni Arnarlax um umsögn vegna aukningar á umfangi sjókvíaeldis fyrirtækisins í Arnarfirði úr 11.500...

Tveir styrkir Umhverfissjóðs sjókvíaeldis til NAVE

Nýverið var úthlutað styrkjum úr Umhverfissjóði sjókvíaeldis fyrir árið 2017 og hlaut Náttúrustofa Vestfjarða tvo styrki úr sjóðnum. Er þetta í þriðja sinn sem...

Allur lax er hollur

Ný norsk rannsókn bendir til þess að meira sé af mengandi eiturefnum í villtum laxi  en í eldislaxi, þetta kemur fram á Visir.is  og...

Þaulreyndur eldisstjóri til Arctic

Arctic Fish hefur fengið til liðs við sig þaulreyndan stjórnanda í seiðaeldi. Johan Hansen, er 62 ára Færeyingur sem hefur reynslu af seiðaeldi sem...