Málefni
Bolungarvík
Vestfirðir
Bolungavíkurhöfn: 908 tonn í mars
Alls var landað 908 tonnum af bolfiski í Bolungavíkurhöfn í marsmánuði.
Togarinn Sirrý ÍS fór 6 veiðiferðir og kom með 535 tonn.
Snurvoðabátarnir Ásdís...
Vestfirðir
Bolungavík: hluti veiðigjalda renni til sveitarfélaga
Bolungarvíkurkaupstaður gerir ekki athugasemdir við sanngjarna gjaldtöku fyrir afnot af auðlindum í þjóðareign, þ.m.t. sjávarauðlindum, segir umsögn kaupstaðarins um frumvarp ríkisstjórnarinnar um hækkun veiðigjalda.
Sveitarfélagið...
Fréttir
Færðu björgunarsveitinni Erni góðar gjafir
Slysavarnadeild kvenna í Bolungarvík færði Björgunarsveitinni Erni á dögunum veglegar gjafir. Gjafirnar eru eitthvað sem nýtist afar vel í starfi björgunarsveitarinnar; 5 Víking flotgallar,...