Laugardagur 12. apríl 2025

Minningargreinar

Aldarminning: Ingibjörg Gunnarsdóttir

Ingibjörg mamma mín fæddist í Reykjavík 28. mars 1925. Foreldrar hennar voru Gunnar Ólafsson, húsgagnasmíðameistri og bifreiðarstjóri næturlækna í Reykjavík í hálda öld, og...

Minning: Guðmundur Steinarr Gunnarsson

F. 14. maí 1933 – d. 14. febrúar 2025. Guðmundur var upprunninn í hinum víðáttumikla og grösuga Valþjófsdal í Önundarfirði. Frá náttúrunnar hendi er dalurinn...

Minning: Jón Guðjónsson á Laugabóli

F. 11. febrúar 1926 – D. 8. desember 2024. Jarðsunginn frá Guðríðarkirkju 16. desember 2024. Ógleymanleg er okkur hjartahlýja og gestrisni  Dórótheu og Jóns á Laugabóli, þegar...

Minning: Vilberg V. Vilbergsson

Með þessum orðum viljum við kveðja kæran vin okkar til margra áratuga, hann Villa Valla. Andlát hans kallar fram fjölda góðra minninga er rekja má...

Minning: Vilberg V. Vilbergsson

„Hann Villi Valli er dáinn“. Ég þurfti að endurtaka þessi orð fyrir sjálfum mér, svo að þau síuðust inn í vitundina. Svo þyrmdi yfir...

Minning: Vilberg V. Vilbergsson

f. 26. maí 1930 – d. 6. nóvember 2024. Jarðsunginn frá Ísafjarðarkirkju 14. desember 2024. Hugnæmar eru minningarnar um ökuferðir til Ísafjarðar á áttunda áratug síðustu aldar...

Minning: Vilberg Valdal Vilbergsson

Villi Valli er látinn. Okkar mikli harmonikusnillingur, heiðursborgari Ísafjarðar og bæjarlistamaður lést á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík 6. nóvember sl. Hann fæddist á Flateyri við Önundarfjörð,...

Katrín S. Árnadóttir, fiðluleikari – in memoriam

            Undirritaður er ekkert að fara í launkofa með það, að hann hefur aldrei á sinni lífsfæddri ævi kynnst öðrum eins skörungi og góðkvendi og...