Ritstjórnargreinar
Ritstjórnargreinar
Aðförinni að Reykjavíkurflugvelli verður að linna
Langvarandi aðför að Reykjavíkurflugvelli hefur leitt til þess að lokað hefur verið annarri af tveimur flugbrautum vallarins. Fyrir vikið skerðist notagildi flugvallarins verulega...
Ritstjórnargreinar
85 milljarðar króna? – segðu okkur meira Elfar
Elfar Friðriksson er framkvæmdastjóri Verndarsjóðs Villtra Laxastofna (NASF)og skrifar á Vísi í dag að íslenskum laxeldisfyrirtækjum hafi verið gefnar á silfurfati 85 milljarðar króna...
Ritstjórnargreinar
Náttúrustofa Vestfjarða: Minna af lús í Jökulfjörðum
Fram kemur í nýbirtri skýrslu Náttúrustofu Vestfjarða um vöktun sjávalúsa á villtum laxfiskum á Vestfjörðum 2024 að minnst var af lús í Jökulfjörðum....
Ritstjórnargreinar
Villtur lax losnar við lúsina
Ný skýrsla Náttúrustofu Vestfjarða hefur vakið þá ályktun að lús smitist frá eldiskvíum yfir í villtan lax og geti skaðað hann samanber umfjöllun í...
Ritstjórnargreinar
Þórsberg: verðhækkun veiðiheimilda skilar milljörðum króna
Mikil breytinga hefur orðið á eiginfjárstöðu Þórsberg ehf á Tálknafirði síðustu 10 árin. Fyrirtækið seldi á dögunum allan sinn kvóta fyrir 7,5 milljarða króna...
Ritstjórnargreinar
Tímabundin nýtingarleyfi á auðlindum
Fyrir rúmu ári kynnti þáverandi matvælaráðherra í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um lagareldi. Þar var lagt til að innleiða í fiskeldið sama...
Ritstjórnargreinar
Gleðileg jól 2024
Fréttavefurinn Bæjarins besta sendir lesendum sínum, auglýsendum og öllum velunnurum besta jóla- og nýárskveðjur með góðum óskum um gott og farsælt komandi ár.
Árið hefur...
Ritstjórnargreinar
Ný ríkisstjórn: samgönguráðherra frá Vestfjörðum
Ný ríkisstjórn tók við völdum um helgina og kunngerð var stefnuyfirlýsing flokkanna þriggja sem að henni standa.
Yfirlýsingin er almennt orðuð og fátt gefið upp...