Vill velgengni Tálknafjarðar sem allra mesta

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og bæjarstjóraefni og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu...

Vill fjölga atvinnutækifærum, stuðla að góðu skólastarfi og hvetja ungt fólk til að flytja...

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Sjá nemendur blómstra í Lýðháskólanum

Nú eru sjö vikur frá því að Lýðháskólinn á Flateyri hóf göngu sína og vígalegir nemendur tóku yfir götur Flateyrar. Göngustígar sem fáir hafa...

Gylfi segir að mannekla, fjárhagur og ímynd stofnunarinnar séu helstu áskoranirnar

Gylfi Ólafsson var nú á dögunum skipaður forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Gylfi er spenntur fyrir starfinu og segist tilbúinn að takast á við þær áskoranir...

Konurnar í félagsstarfi aldraðra í Strandabyggð prjóna á börn í Hvíta Rússlandi

Á dögunum færðu konurnar í félagsstarfi aldraðra í Strandabyggð, Rauða Krossinum í Kópavogi, ellefu pakka fulla af handprjónuðum fatnaði fyrir ungabörn. Pakkarnir eru hluti...

Þakklátur starfsmönnum fyrir gott samstarf

Gísli Halldór Halldórsson hefur verið bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar undanfarin fjögur ár. Nú verður hann frá að hverfa en BB fýsti að vita hvernig úrslit kosninganna...

Vikuviðtalið: Jóhann Birkir Helgason

Ég er fæddur á Ísafirði 16. júní 1971, gekk í Grunnskólann á Ísafirði, fór síðan í Iðnskólann á Ísafirði og lærði smíðar....

Fjölskylduverkefnið Dokkan Brugghús

Einhverjir hafa kannski heyrt af því að stofnað hefur verið brugghús á höfninni á Ísafirði, nánar tiltekið á Sindragötu 11. Dokkan Brugghús mun án...

Snýst ekki um að kjósa bæjarstjóra, heldur stefnu og sýn

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og bæjarstjóraefni, af hverju fólk ætti að kjósa það. Daníel...

„Hægt að umbreyta, þó það taki tíma“

Það er hlýleg og vingjarnleg kona sem svarar í símann þegar blaðamaður BB hefur samband. Röddin skýr og orðin vel valin. Kristín B. Albertsdóttir,...

Nýjustu fréttir