„Mér líður alls ekki vel þegar það er óvissa um flug“

Hreyfanleiki er eitt af lykilorðum 21. aldarinnar og fólk í dag gerir miklar kröfur um góðar samgöngur, bæði í lofti og á landi. Sumir...

Sævangshlaup Margfætlnanna

Undanfarin þrjú ár hefur hlaupahópurinn Margfætlur í Strandabyggð hlaupið svokallað Sævangshlaup í kringum 1. maí. Þá er hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík út í...

Ungliðasveitin Sigfús tekur til starfa

Björgunarsveitin Dagrenning í Strandabyggð hefur nýlega endurvakið ungliðasveitina Sigfús. Það eru Björk Ingvarsdóttir og Jóhanna Rósmundsdóttir sem sjá um ungmenna starfið ásamt Pétri Matthíassyni....

„Það skiptir miklu máli fyrir svæðið að hafa góðan miðil“

Bryndís Sigurðardóttir er mörgum Vestfirðingum kunn, að minnsta kosti þeim sem hafa heimsótt vef BB reglulega. Bryndís var ritstjóri og eigandi BB þar til...

Komst í undanúrslit í Norske Talenter

Arndís Rán Snæþórsdóttir er 17 ára stelpa sem á ættir sínar að rekja til Ísafjarðar, en býr í Noregi í bæ sem heitir Sørumsand....

Erla Rún ljósmóðir

Flest allir sem eiga börn á norðanverðum Vestfjörðum þekkja hana Erlu Rún Sigurjónsdóttur, ljósmóður á Ísafirði. Erla er best. Það er bara þannig. Enginn...

„Hægt að umbreyta, þó það taki tíma“

Það er hlýleg og vingjarnleg kona sem svarar í símann þegar blaðamaður BB hefur samband. Röddin skýr og orðin vel valin. Kristín B. Albertsdóttir,...

„Maður verður að taka virkan þátt í lífinu á staðnum“

Marta Guðrún Jóhannesdóttir er skólastjóri Grunnskólans á Drangsnesi. Blaðamaður BB.is hafði samband við hana til að forvitnast aðeins um konuna, lífið og starfið í...

Sér um verslunina í Árneshreppi

Ólafur Valsson tók í haust við rekstri verslunar í Norðurfirði í Árneshreppi á Ströndum, þegar Kaupfélag Steingrímsfjarðar á Hólmavík hætti þar rekstri, og sér...

„Ég sé ekki fyrir mér að nokkur íbúi í Árneshreppi muni vinna þarna“

Valgeir Benediktsson býr á Árnesi í Árneshreppi og hefur gert það megnið af sínu lífi. Hann bjó þó um tólf ára skeið í Reykjavík...

Nýjustu fréttir