„Umhverfið er miklu hrikalegra en ég bjóst við“
Það er ekki öll vitleysan eins þegar kemur að Vagninum á Flateyri og í raun er þar engin vitleysa heldur stanslaus gleði og gaman...
Hefur unnið í 30 ár hjá Orkubúinu
Fyrir nokkrum árum þegar það var þó nokkuð títt að rafmagnið hyrfi í nokkra klukkutíma af Flateyri var betra að muna eftir því að...
Heimabakað og heimilislegt andrúmsloft í Albínu á Patreksfirði
Hjónin Jóhann Magnússon og Ingunn Jónsdóttir tóku við rekstri verslunarinnar Albínu á Patreksfirði síðastliðinn vetur. Þau eru að eigin sögn landsbyggðarfólk og hafa komið...
Í fótspor feðranna
Það getur verið gaman að því þegar synir eru sporgöngumenn feðra sinna og má velta fyrir sér hvort það kemur frá genum eða uppeldi....
Gylfi segir að mannekla, fjárhagur og ímynd stofnunarinnar séu helstu áskoranirnar
Gylfi Ólafsson var nú á dögunum skipaður forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Gylfi er spenntur fyrir starfinu og segist tilbúinn að takast á við þær áskoranir...
Anna Sigríður hefur verið ráðinn sem kennslustjóri við Lýðháskólann á Flateyri
Anna Sigríður Sigurðardóttir hefur verið ráðinn kennslustjóri við Lýðháskólann á Flateyri. Anna Sigríður hefur yfir 15 ára reynslu sem kennari í framhalds- og grunn-skólum...
Er með sálfræðiþjónustu í Vestrahúsinu
Það efast enginn um að andleg heilsa er nákvæmlega jafn mikilvæg og sú líkamlega. Enda helst þetta tvennt í hendur þó ekki sé alltaf...
Blendnar tilfinningar sem fylgja því að selja Vigur
Margir supu hveljur þegar sú frétt barst út að eyjan Vigur í Ísafjarðardjúpi væri til sölu. Hjónin Salvar Baldursson og Hugrún Magnúsdóttir hafa búið...
Hlaut 108 atkvæði af 132 mögulegum
Ingimar Ingimarsson er einn þeirra einstaklinga sem kemur nýr inn í sveitarstjórn Reykhólahrepps. Ingimar hlaut 108 atkvæði en 190 einstaklingar eru á kjörskrá í...
Þakklátur starfsmönnum fyrir gott samstarf
Gísli Halldór Halldórsson hefur verið bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar undanfarin fjögur ár. Nú verður hann frá að hverfa en BB fýsti að vita hvernig úrslit kosninganna...