„Ég sé ekki fyrir mér að nokkur íbúi í Árneshreppi muni vinna þarna“

Valgeir Benediktsson býr á Árnesi í Árneshreppi og hefur gert það megnið af sínu lífi. Hann bjó þó um tólf ára skeið í Reykjavík...

Gylfi segir að mannekla, fjárhagur og ímynd stofnunarinnar séu helstu áskoranirnar

Gylfi Ólafsson var nú á dögunum skipaður forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Gylfi er spenntur fyrir starfinu og segist tilbúinn að takast á við þær áskoranir...

„Það er mikil jákvæðni í loftinu“

Bæjarstjórinn í Ísafjarðarbæ segir að okkur muni fjölga á Vestfjörðum og bæjarstjórinn í Bolungarvík ásamt sínu liði er farinn að undirbúa þessa fjölgun. Enda...

Viðtalið: Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir

Dr. Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir forstöðumaður rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Vestfjörðum, sem er í Bolungavík, fékk í vikunni góðan styrk frá Háskólanum til...

Blendnar tilfinningar sem fylgja því að selja Vigur

Margir supu hveljur þegar sú frétt barst út að eyjan Vigur í Ísafjarðardjúpi væri til sölu. Hjónin Salvar Baldursson og Hugrún Magnúsdóttir hafa búið...

Strandapósturinn 50 ára!

Ársritið Strandapósturinn sem gefið er út af Átthagafélagi Strandamanna er kominn út í 50. skipti og fagnar því hálfrar aldar afmæli. Af því tilefni...

Í fótspor feðranna

Það getur verið gaman að því þegar synir eru sporgöngumenn feðra sinna og má velta fyrir sér hvort það kemur frá genum eða uppeldi....

Ber hag sveitarfélagsins fyrir brjósti

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Viðtalið: Kristján Þór Kristjánsson

Ég er fæddur 1977 og ólst upp í Hnífsdal.  Ég er mikill Hnífsdælingur en hef búið á Ísafirði síðan ég flutti heim...

Vikuviðtalið: Jóhann Birkir Helgason

Ég er fæddur á Ísafirði 16. júní 1971, gekk í Grunnskólann á Ísafirði, fór síðan í Iðnskólann á Ísafirði og lærði smíðar....

Nýjustu fréttir