Viðtalið: Daníel Jakobsson
Þennan föstudag tókum við tali Daníel Jakobsson fyrrverandi bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar. Okkur langaði að vita hvað hann er að bralla í dag og...
Viðtalið: Þorsteinn Másson
Þorsteinn Masson, framkvæmdastjóri Bláma er í viðtalinu að þessu sinni. Bæjarins besta fékk hann til þess að segja frá Bláma og sjálfum...
Viðtalið : Halldór Halldórsson
Halldór Halldórsson, forstjóri Íslenska kalkþörungafélagsins ehf er í viðtali vikunnar. Bæjarins besta lagði fyrir hann nokkrar spurningar um félagið og starfsemi þess...
Viðtalið: Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir
Dr. Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir forstöðumaður rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Vestfjörðum, sem er í Bolungavík, fékk í vikunni góðan styrk frá Háskólanum til...
Viðtalið: Linda Björk Gunnlaugsdóttir
Nýlega hóf Linda Björk Gunnlaugsdóttir störf sem framkvæmdastjóri sölusviðs hjá Arnarlax. Hún hafði áður starfað erlendis í flutningsgeiranum og er í...
Á sjó frá barnsaldri en gerðist síðar sérhæfður harðfisksali
Tekið hús hjá Halli Stefánssyni fyrrum kaupmanni í Svalbarða.
Viðtalið birtist fyrst í Jólablaði Skessuhorns 2022. Magnús Magnússon...
Sjá nemendur blómstra í Lýðháskólanum
Nú eru sjö vikur frá því að Lýðháskólinn á Flateyri hóf göngu sína og vígalegir nemendur tóku yfir götur Flateyrar. Göngustígar sem fáir hafa...
„Það er mikil jákvæðni í loftinu“
Bæjarstjórinn í Ísafjarðarbæ segir að okkur muni fjölga á Vestfjörðum og bæjarstjórinn í Bolungarvík ásamt sínu liði er farinn að undirbúa þessa fjölgun. Enda...
„Yndislegt að koma heim“
Gylfi Ólafsson var ráðinn forstjóri Heilbrigðisstofnunnar Vestfjarða fyrir nokkru eins og margir vita. Hann er fluttur aftur á Ísafjörð, með Tinnu konu sinni og...
Er félagsmálakona í blóðinu
Lilja Rafney á Suðureyri er kjarnakona sem tekið er eftir hvar sem hún fer. Hún situr á Alþingi okkar Íslendinga fyrir Vinstri græn og...