Laugardagur 23. nóvember 2024

„Það er mikil jákvæðni í loftinu“

Bæjarstjórinn í Ísafjarðarbæ segir að okkur muni fjölga á Vestfjörðum og bæjarstjórinn í Bolungarvík ásamt sínu liði er farinn að undirbúa þessa fjölgun. Enda...

„Yndislegt að koma heim“

Gylfi Ólafsson var ráðinn forstjóri Heilbrigðisstofnunnar Vestfjarða fyrir nokkru eins og margir vita. Hann er fluttur aftur á Ísafjörð, með Tinnu konu sinni og...

Er félagsmálakona í blóðinu

Lilja Rafney á Suðureyri er kjarnakona sem tekið er eftir hvar sem hún fer. Hún situr á Alþingi okkar Íslendinga fyrir Vinstri græn og...

Hljómplata tileinkuð Jóni Kr. Ólafssyni

Það er af ýmsu að taka í safni Jóns Kr. Ólafssonar, Melódíum Minninganna á Bíldudal sem opið er daglega. Blaðamaður BB kíkti við á...

Saumaði skinnklæði fyrir Ósvör

Núna á dögunum kynnti Sjóminjasafnið Ósvör nýjan sjógalla til sögunnar en það eru afskaplega fögur og vel gerð skinnklæði eftir bolvíska fatahönnuðinn Söndru Borg. Gallinn...

Yndislegt að geta snúið aftur heim

Rebekka Hilmarsdóttir er nýr bæjarstjóri Vesturbyggðar eins og sagt var frá hér á BB. Rebekka ólst upp í Kollsvík og segir blaðamanni BB að...

„Umhverfið er miklu hrikalegra en ég bjóst við“

Það er ekki öll vitleysan eins þegar kemur að Vagninum á Flateyri og í raun er þar engin vitleysa heldur stanslaus gleði og gaman...

Hefur unnið í 30 ár hjá Orkubúinu

Fyrir nokkrum árum þegar það var þó nokkuð títt að rafmagnið hyrfi í nokkra klukkutíma af Flateyri var betra að muna eftir því að...

Heimabakað og heimilislegt andrúmsloft í Albínu á Patreksfirði

Hjónin Jóhann Magnússon og Ingunn Jónsdóttir tóku við rekstri verslunarinnar Albínu á Patreksfirði síðastliðinn vetur. Þau eru að eigin sögn landsbyggðarfólk og hafa komið...

Í fótspor feðranna

Það getur verið gaman að því þegar synir eru sporgöngumenn feðra sinna og má velta fyrir sér hvort það kemur frá genum eða uppeldi....

Nýjustu fréttir