Sævangshlaup Margfætlnanna

Undanfarin þrjú ár hefur hlaupahópurinn Margfætlur í Strandabyggð hlaupið svokallað Sævangshlaup í kringum 1. maí. Þá er hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík út í...

Sjálfstæði snýst um fjárhagslegan styrk og ábyrga stjórnun

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og bæjarstjóraefni, af hverju fólk ætti að kjósa það. Steinn...

„Yndislegt að koma heim“

Gylfi Ólafsson var ráðinn forstjóri Heilbrigðisstofnunnar Vestfjarða fyrir nokkru eins og margir vita. Hann er fluttur aftur á Ísafjörð, með Tinnu konu sinni og...

Ber hag sveitarfélagsins fyrir brjósti

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Komst í undanúrslit í Norske Talenter

Arndís Rán Snæþórsdóttir er 17 ára stelpa sem á ættir sínar að rekja til Ísafjarðar, en býr í Noregi í bæ sem heitir Sørumsand....

Vill gera gott samfélag enn betra

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Sér um verslunina í Árneshreppi

Ólafur Valsson tók í haust við rekstri verslunar í Norðurfirði í Árneshreppi á Ströndum, þegar Kaupfélag Steingrímsfjarðar á Hólmavík hætti þar rekstri, og sér...

Vill halda áfram að setja mark sitt á sveitarfélagið

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Viðtalið: Viktoría Rán Ólafsdóttir

Svanshóll er landnámsjörð og lögbýli í Bjarnarfirði á Ströndum og er staðsett rétt fyrir norðan Steingrímsfjörð. Jörðin hefur verið í samfelldri byggð...

Blendnar tilfinningar sem fylgja því að selja Vigur

Margir supu hveljur þegar sú frétt barst út að eyjan Vigur í Ísafjarðardjúpi væri til sölu. Hjónin Salvar Baldursson og Hugrún Magnúsdóttir hafa búið...

Nýjustu fréttir