Þakklátur starfsmönnum fyrir gott samstarf

Gísli Halldór Halldórsson hefur verið bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar undanfarin fjögur ár. Nú verður hann frá að hverfa en BB fýsti að vita hvernig úrslit kosninganna...

Konurnar í félagsstarfi aldraðra í Strandabyggð prjóna á börn í Hvíta Rússlandi

Á dögunum færðu konurnar í félagsstarfi aldraðra í Strandabyggð, Rauða Krossinum í Kópavogi, ellefu pakka fulla af handprjónuðum fatnaði fyrir ungabörn. Pakkarnir eru hluti...

Telur mikilvægt að Ísafjarðarbær fari að vinna saman sem ein heild

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Rík áhersla lögð á samvinnu og samstarf umfram átök

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Kynleiðréttingarferlið lífsnauðsynlegt

Veiga Grétarsdóttir er transkona sem býr á Ísafirði. Hún hefur gengið í gegnum fjölmargar sársaukafullar aðgerðir til að geta lifað því lífi sem hún...

Er félagsmálakona í blóðinu

Lilja Rafney á Suðureyri er kjarnakona sem tekið er eftir hvar sem hún fer. Hún situr á Alþingi okkar Íslendinga fyrir Vinstri græn og...

Ber hag sveitarfélagsins fyrir brjósti

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Gladdist við að sjá að Sjálfstæðisflokkurinn vill gera langtíma uppbyggingarsamninga við íþróttafélögin

„Ég er mikill Sjálfstæðismaður þó ég hafi oft þurft að berjast við menn í Sjálfstæðisflokknum,“ sagði Marinó Hákonarson, formaður Hestamannafélagsins Hendingar í samtali við...

Guð, þorp og sveit

Í tilefni kosninga spurði BB efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og sveitarstjóra- og bæjarstjóraefni, af hverju kjósendur ættu að kjósa það....

Við ætlum að gera Bolungarvík að eftirsóknarverðum stað fyrir ungt fjölskyldufólk

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og bæjarstjóraefni, af hverju fólk ætti að kjósa það. Baldur...

Nýjustu fréttir