Vikuviðtalið: Runólfur Ágústsson
Ég er fæddur árið 1963 að Teigi í Fljótshlíð hvar foreldrar mínir bjuggu blönduðu búi. Í þá daga byrjuðu börn til sveita...
Vikuviðtalið: Hildur Elísabet Pétursdóttir
Bolvískur Ísfirðingur eða ísfirskur Bolvíkingur?
Þegar ég var lítil að alast upp í Bolungarvík hefði mér aldrei dottið til...
Vikuviðtalið: Jóhann Bæring Gunnarsson
Ég heiti Jóhann Bæring Gunnarsson og er uppalinn á Ísafirði. Ég er giftur Sædísi Maríu Jónatansdóttir framkvæmdastýru Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða. Saman eigum við...
Vikuviðtalið: Guðrún Anna Finnbogadóttir
Ég heiti Guðrún Anna Finnbogadóttir og er fædd og uppalin á Ísafirði, gift Steinari Ríkharðssyni og við eigum saman þrjú börn. Ég...
Vikuviðtalið: Jóhann Birkir Helgason
Ég er fæddur á Ísafirði 16. júní 1971, gekk í Grunnskólann á Ísafirði, fór síðan í Iðnskólann á Ísafirði og lærði smíðar....
Vikuviðtalið: Magnús Bjarnason
Magnús Þór Bjarnason heiti ég og er fæddur á Ísafirði árið 1975 og ól æskuár mín að mestu leyti hér á Ísafirði....
Viðtal vikunnar: Finnbogi Sveinbjörnsson
Finnbogi Sveinbjörnssom, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga (Verk Vest) er fæddur 25. febrúar 1966 og ólst upp í Bolungavík.
Eftir...
Viðtalið: Viktoría Rán Ólafsdóttir
Svanshóll er landnámsjörð og lögbýli í Bjarnarfirði á Ströndum og er staðsett rétt fyrir norðan Steingrímsfjörð. Jörðin hefur verið í samfelldri byggð...
Viðtalið: Gauti Geirsson
Ég er fæddur árið 1993 og ólst upp inní firði. Mér fannst frábært að alast upp á Ísafirði, æfði skíði, fótbolta og...
Viðtalið: Kristján Þór Kristjánsson
Ég er fæddur 1977 og ólst upp í Hnífsdal. Ég er mikill Hnífsdælingur en hef búið á Ísafirði síðan ég flutti heim...