Viðtalið: Þorsteinn Másson

Þorsteinn Masson, framkvæmdastjóri Bláma er í viðtalinu að þessu sinni. Bæjarins besta fékk hann til þess að segja frá Bláma og sjálfum...

Blendnar tilfinningar sem fylgja því að selja Vigur

Margir supu hveljur þegar sú frétt barst út að eyjan Vigur í Ísafjarðardjúpi væri til sölu. Hjónin Salvar Baldursson og Hugrún Magnúsdóttir hafa búið...

Heimabakað og heimilislegt andrúmsloft í Albínu á Patreksfirði

Hjónin Jóhann Magnússon og Ingunn Jónsdóttir tóku við rekstri verslunarinnar Albínu á Patreksfirði síðastliðinn vetur. Þau eru að eigin sögn landsbyggðarfólk og hafa komið...

Yndislegt að geta snúið aftur heim

Rebekka Hilmarsdóttir er nýr bæjarstjóri Vesturbyggðar eins og sagt var frá hér á BB. Rebekka ólst upp í Kollsvík og segir blaðamanni BB að...

Sjaldan verið jafn glöð í aðfluginu á Ísafirði

Margir þekkja hana Höllu Signýju Kristjánsdóttur, sem ættuð er frá Brekku á Ingjaldssandi. Hún stýrði fjármálunum hjá Bolungarvíkurkaupstað um tíma og við góða raun...

Viðtalið: Linda Björk Gunnlaugsdóttir

Nýlega hóf Linda Björk Gunnlaugsdóttir störf sem framkvæmdastjóri sölusviðs hjá Arnarlax. Hún hafði áður starfað erlendis í flutningsgeiranum og er í...

Erla Rún ljósmóðir

Flest allir sem eiga börn á norðanverðum Vestfjörðum þekkja hana Erlu Rún Sigurjónsdóttur, ljósmóður á Ísafirði. Erla er best. Það er bara þannig. Enginn...

„Það skiptir miklu máli fyrir svæðið að hafa góðan miðil“

Bryndís Sigurðardóttir er mörgum Vestfirðingum kunn, að minnsta kosti þeim sem hafa heimsótt vef BB reglulega. Bryndís var ritstjóri og eigandi BB þar til...

Saumaði skinnklæði fyrir Ósvör

Núna á dögunum kynnti Sjóminjasafnið Ósvör nýjan sjógalla til sögunnar en það eru afskaplega fögur og vel gerð skinnklæði eftir bolvíska fatahönnuðinn Söndru Borg. Gallinn...

Hlaut 108 atkvæði af 132 mögulegum

Ingimar Ingimarsson er einn þeirra einstaklinga sem kemur nýr inn í sveitarstjórn Reykhólahrepps. Ingimar hlaut 108 atkvæði en 190 einstaklingar eru á kjörskrá í...

Nýjustu fréttir