Erla Rún ljósmóðir
Flest allir sem eiga börn á norðanverðum Vestfjörðum þekkja hana Erlu Rún Sigurjónsdóttur, ljósmóður á Ísafirði. Erla er best. Það er bara þannig. Enginn...
„Hægt að umbreyta, þó það taki tíma“
Það er hlýleg og vingjarnleg kona sem svarar í símann þegar blaðamaður BB hefur samband. Röddin skýr og orðin vel valin. Kristín B. Albertsdóttir,...
„Maður verður að taka virkan þátt í lífinu á staðnum“
Marta Guðrún Jóhannesdóttir er skólastjóri Grunnskólans á Drangsnesi. Blaðamaður BB.is hafði samband við hana til að forvitnast aðeins um konuna, lífið og starfið í...
Sér um verslunina í Árneshreppi
Ólafur Valsson tók í haust við rekstri verslunar í Norðurfirði í Árneshreppi á Ströndum, þegar Kaupfélag Steingrímsfjarðar á Hólmavík hætti þar rekstri, og sér...
„Ég sé ekki fyrir mér að nokkur íbúi í Árneshreppi muni vinna þarna“
Valgeir Benediktsson býr á Árnesi í Árneshreppi og hefur gert það megnið af sínu lífi. Hann bjó þó um tólf ára skeið í Reykjavík...
Fjölskylduverkefnið Dokkan Brugghús
Einhverjir hafa kannski heyrt af því að stofnað hefur verið brugghús á höfninni á Ísafirði, nánar tiltekið á Sindragötu 11. Dokkan Brugghús mun án...
„Eftir því sem ég kynnist fleirum virðast flestir vera að vestan“
Þegar að er gáð leynist mikill mannauður í þorpunum í kringum Vestfirði. Fólk allsstaðar að úr heiminum og með starfsreynslu af öllu milli himins...
Helena
Margir Önfirðingar urðu hvumsa við þegar Helena Jónsdóttir geystist inn í bæjarlífið á Flateyri og sagði í blaðaviðtali að hún hefði verið fastagestur þar...
Hugleiðir þegar hann gengur í vinnuna
Þeir sem hafa unnið með Gísla Halldóri Halldórssyni bæjarstjóra í Ísafjarðarbæ, eða þekkja hann persónulega, vita að hann á það til að vekja athygli...
Hef alltaf verið umhverfissinni
Náttúrufegurðin er ólýsanleg í Árneshreppi eins og allir vita sem þangað hafa komið. Í Djúpuvík tróna klettabeltin yfir litla þorpinu, sem er jafn hljóðlátt...