Anna Sigríður hefur verið ráðinn sem kennslustjóri við Lýðháskólann á Flateyri

Anna Sigríður Sigurðardóttir hefur verið ráðinn kennslustjóri við Lýðháskólann á Flateyri. Anna Sigríður hefur yfir 15 ára reynslu sem kennari í framhalds- og grunn-skólum...

Viðtalið: Þorsteinn Másson

Þorsteinn Masson, framkvæmdastjóri Bláma er í viðtalinu að þessu sinni. Bæjarins besta fékk hann til þess að segja frá Bláma og sjálfum...

Saumaði skinnklæði fyrir Ósvör

Núna á dögunum kynnti Sjóminjasafnið Ósvör nýjan sjógalla til sögunnar en það eru afskaplega fögur og vel gerð skinnklæði eftir bolvíska fatahönnuðinn Söndru Borg. Gallinn...

Er félagsmálakona í blóðinu

Lilja Rafney á Suðureyri er kjarnakona sem tekið er eftir hvar sem hún fer. Hún situr á Alþingi okkar Íslendinga fyrir Vinstri græn og...

„Maður verður að taka virkan þátt í lífinu á staðnum“

Marta Guðrún Jóhannesdóttir er skólastjóri Grunnskólans á Drangsnesi. Blaðamaður BB.is hafði samband við hana til að forvitnast aðeins um konuna, lífið og starfið í...

Telur mikilvægt að Ísafjarðarbær fari að vinna saman sem ein heild

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Komst í undanúrslit í Norske Talenter

Arndís Rán Snæþórsdóttir er 17 ára stelpa sem á ættir sínar að rekja til Ísafjarðar, en býr í Noregi í bæ sem heitir Sørumsand....

Frábært fólk sem er tilbúið til að leggja sitt á vogarskálarnar

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

„Ég sé ekki fyrir mér að nokkur íbúi í Árneshreppi muni vinna þarna“

Valgeir Benediktsson býr á Árnesi í Árneshreppi og hefur gert það megnið af sínu lífi. Hann bjó þó um tólf ára skeið í Reykjavík...

Framboð sjálfstæðisflokks og óháðra býður upp á stöðugleika og reynslu

BB spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa það. Fríða Matthíasdóttir er...

Nýjustu fréttir