Gladdist við að sjá að Sjálfstæðisflokkurinn vill gera langtíma uppbyggingarsamninga við íþróttafélögin
„Ég er mikill Sjálfstæðismaður þó ég hafi oft þurft að berjast við menn í Sjálfstæðisflokknum,“ sagði Marinó Hákonarson, formaður Hestamannafélagsins Hendingar í samtali við...
Viðtalið: Kristján Þór Kristjánsson
Ég er fæddur 1977 og ólst upp í Hnífsdal. Ég er mikill Hnífsdælingur en hef búið á Ísafirði síðan ég flutti heim...
Guð, þorp og sveit
Í tilefni kosninga spurði BB efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og sveitarstjóra- og bæjarstjóraefni, af hverju kjósendur ættu að kjósa það....
Rík áhersla lögð á samvinnu og samstarf umfram átök
BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...
Sjaldan verið jafn glöð í aðfluginu á Ísafirði
Margir þekkja hana Höllu Signýju Kristjánsdóttur, sem ættuð er frá Brekku á Ingjaldssandi. Hún stýrði fjármálunum hjá Bolungarvíkurkaupstað um tíma og við góða raun...
Blendnar tilfinningar sem fylgja því að selja Vigur
Margir supu hveljur þegar sú frétt barst út að eyjan Vigur í Ísafjarðardjúpi væri til sölu. Hjónin Salvar Baldursson og Hugrún Magnúsdóttir hafa búið...
Viðtalið: Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir
Dr. Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir forstöðumaður rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Vestfjörðum, sem er í Bolungavík, fékk í vikunni góðan styrk frá Háskólanum til...
Vikuviðtalið: Jóhann Birkir Helgason
Ég er fæddur á Ísafirði 16. júní 1971, gekk í Grunnskólann á Ísafirði, fór síðan í Iðnskólann á Ísafirði og lærði smíðar....
Yndislegt að geta snúið aftur heim
Rebekka Hilmarsdóttir er nýr bæjarstjóri Vesturbyggðar eins og sagt var frá hér á BB. Rebekka ólst upp í Kollsvík og segir blaðamanni BB að...
Viðtalið: Heiðrún Tryggvadóttir
Ég hef verið skólameistari Menntaskólans á Ísafirði í rúm 2 ár og það hefur verið skemmtilegt að fá að upplifa að stjórna...