„Ég sé ekki fyrir mér að nokkur íbúi í Árneshreppi muni vinna þarna“
Valgeir Benediktsson býr á Árnesi í Árneshreppi og hefur gert það megnið af sínu lífi. Hann bjó þó um tólf ára skeið í Reykjavík...
Fjölskylduverkefnið Dokkan Brugghús
Einhverjir hafa kannski heyrt af því að stofnað hefur verið brugghús á höfninni á Ísafirði, nánar tiltekið á Sindragötu 11. Dokkan Brugghús mun án...
Vikuviðtalið: Jón Jónsson
Ég heiti Jón Jónsson og er þjóðfræðingur á Ströndum. Ég á heima á Kirkjubóli við Steingrímsfjörð, ég og konan mín, Ester Sigfúsdóttir...
Í fótspor feðranna
Það getur verið gaman að því þegar synir eru sporgöngumenn feðra sinna og má velta fyrir sér hvort það kemur frá genum eða uppeldi....
„Yndislegt að koma heim“
Gylfi Ólafsson var ráðinn forstjóri Heilbrigðisstofnunnar Vestfjarða fyrir nokkru eins og margir vita. Hann er fluttur aftur á Ísafjörð, með Tinnu konu sinni og...
Hef alltaf verið umhverfissinni
Náttúrufegurðin er ólýsanleg í Árneshreppi eins og allir vita sem þangað hafa komið. Í Djúpuvík tróna klettabeltin yfir litla þorpinu, sem er jafn hljóðlátt...
Hefur unnið í 30 ár hjá Orkubúinu
Fyrir nokkrum árum þegar það var þó nokkuð títt að rafmagnið hyrfi í nokkra klukkutíma af Flateyri var betra að muna eftir því að...
Vikuviðtalið: Lilja Rafney Magnúsdóttir
Þjóðarsál okkar Íslendinga rímar oft við ljóð Hannesar Hafsteins fyrrum sýslumanns á Ísafirði.
Lífið er dýrt,dauðinn þess borgun. Drekkum...
Kynleiðréttingarferlið lífsnauðsynlegt
Veiga Grétarsdóttir er transkona sem býr á Ísafirði. Hún hefur gengið í gegnum fjölmargar sársaukafullar aðgerðir til að geta lifað því lífi sem hún...
„Umhverfið er miklu hrikalegra en ég bjóst við“
Það er ekki öll vitleysan eins þegar kemur að Vagninum á Flateyri og í raun er þar engin vitleysa heldur stanslaus gleði og gaman...