Hvers virði er þekking?

Hún er einskis virði ef enginn veit af henni. Hún er sömuleiðis einskis virði ef hún er ekki aðgengileg. Og hún er sannarlega einskis...

Þakkargjörð

Í október 2014 fór ég til Bandaríkjanna að kynna mér flugnabúskap. Í þeirri sömu ferð kynntist ég drykk nokkrum sem hefur á undarlegan hátt...

Hjartað Vestfirðir

Blóðið streymir um æðarnar og fyllir allt af lífi, súrefnið flyst út í ystu frumur og allt er að gerast, frjóar hugmyndir flæða og...

Afurðin – Rusl

Á hverjum degi þurfum við að láta frá okkur rusl í einhverjum mæli. En hins vegar er það undir okkur sjálfum komið hvort við...

Fáein orð um tortímingu jarðar

Fyrr í þessum mánuði birti milliríkjanefnd um loftslagsbreytingar kolsvarta skýrslu um framtíð þessa innanbrennandi grjóthnullungs sem við köllum heimili okkar, sem við köllum jörðina,...

LISTIN AÐ GEFA BÖRNUM BRAUÐ

Þeir vita það sem reynt hafa að maður verður að éta mat. Annars fer illa. En það er ekki bara mikilvægt að éta mat,...

Loftslagsmál: Stefnan er lóðbeint upp í helvíti á Jörð

„Það er fullkomnlega galið að eignast börn inn í þennan heim eins og þróunin í loftslagsmálum er.“ Þannig komst kunningi minn að orði fyrir...

Að byggja upp börn

Ég var að skrolla niður facebook í einhverju letikasti um daginn og rakst þá á skrif sem minntu mig ágætlega á það af hverju...

Þörfin fyrir viðurkenningu

Ég spila stundum fótbolta í stofunni við fjögurra ára son minn. Við höfum lofað að sparka bara eftir gólfinu, eftir að eitt þrumuskotið tók...

Að standa með Vestfirðingum

Það er mikilvægt að greina rétt viðfangsefnið ef ekki á illa að fara. Röng greining leiðir af sér vitlausar lausnir. Í Morgunblaðinu í vikunni...

Nýjustu fréttir