Föstudagur 3. janúar 2025

Lýðskrum

Benedikt Jóhannsson skrifar grein í Morgunblaðið 20. nóvember s.l. þar sem hann fjallar um lýðskrum. Nú ber ég mikla virðingu fyrir Benedikt og er...

Umhverfisfræði – fræði málamiðlananna

Mér finnst best að borða nautasteik með Bernaissósu jafnvel þó umhverfissinninn ég viti að áhrifin á umhverfið séu mikil. Í þessari stöðu hef ég...

Afurðin – Rusl

Á hverjum degi þurfum við að láta frá okkur rusl í einhverjum mæli. En hins vegar er það undir okkur sjálfum komið hvort við...

Þörfin fyrir viðurkenningu

Ég spila stundum fótbolta í stofunni við fjögurra ára son minn. Við höfum lofað að sparka bara eftir gólfinu, eftir að eitt þrumuskotið tók...

Fáein orð um tortímingu jarðar

Fyrr í þessum mánuði birti milliríkjanefnd um loftslagsbreytingar kolsvarta skýrslu um framtíð þessa innanbrennandi grjóthnullungs sem við köllum heimili okkar, sem við köllum jörðina,...

Loftslagsmál: Stefnan er lóðbeint upp í helvíti á Jörð

„Það er fullkomnlega galið að eignast börn inn í þennan heim eins og þróunin í loftslagsmálum er.“ Þannig komst kunningi minn að orði fyrir...

Þakkargjörð

Í október 2014 fór ég til Bandaríkjanna að kynna mér flugnabúskap. Í þeirri sömu ferð kynntist ég drykk nokkrum sem hefur á undarlegan hátt...

Hvers virði er þekking?

Hún er einskis virði ef enginn veit af henni. Hún er sömuleiðis einskis virði ef hún er ekki aðgengileg. Og hún er sannarlega einskis...

Að byggja upp börn

Ég var að skrolla niður facebook í einhverju letikasti um daginn og rakst þá á skrif sem minntu mig ágætlega á það af hverju...

Frelsi einstaklingsins

Um daginn gekk ég ásamt fleirum hluta af Jakobsveginum á norður Spáni. Við fjalltopp einn komum við að minnisvarða um 92 einstaklinga sem voru...

Nýjustu fréttir