Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Önundarfjörður: Enn er synt í klauffar Sæunnar

Það er komin hefð á Sæunnarsundið í Önundarfirði síðasta laugardag í ágúst og árið 2022 er engin undantekning. Sundið stækkar og stækkar...

Tækifæri fyrir alla sem hafa áhuga á þjóðhagfræði.

Hagfræðideild Háskóla Íslands býður öllum áhugamönnum um hagfræði og efnahagsmál að sækja sér að kostnaðarlausu háskólafyrirlestra í þjóðhagfræði handa byrjendum nú í haust. Þjóðhagfræði I...

Myndir og minningar af Ströndum

Bókin Myndir og minningar af Ströndum kemur úr prentsmiðjunni í þessari viku. Ákveðið hefur verið að bjóða aðstandendum, höfundum og öllu öðru...

Spánn: Fjárfest í sól og betri lífsgæðum

Fimmtudaginn 18. maí mun Novus Habitat halda kynningarfund í Edinborg menningarmiðstöð þar sem hægt verður að fræðast um allt sem máli skiptir...

Ísafjörður: Mikolaj, Maksymilian og Nikodem Frach – tónleikar í Hömrum – ókeypis aðgangur

Bræðurnir hæfileikaríku og eftirlæti Ísfirðinga, Mikolaj (sem sló í gegn um daginn í Eldborg með Sinfóníuhljómsveit Íslands í „Klassíkinni okkar“), Maksymilian og...

Ferðafélag Ísfirðinga: Söguferð um Hnífsdal

Bæjarganga og ganga upp í Miðhvilft - 1 skórLaugardaginn 25. maí Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina.

Spessi opnar sýningu í Úthverfu

F A U K 12.7 – 4.8 2024 Föstudaginn 12. júlí kl. 16 verður opnuð sýning...

Lotterí á helginni – 53. leikverk Kómedíuleikhússins

Um liðina helgi frumsýndi Kómedíuleikhúsið Lífið er lotterí hvar ritarftur Jónasar Árnasonar er í aðalhlutverki. Sýnt var í leikhúsinu í Haukadal Dýrafirði...

Gamanmyndahátíð á Flateyri

Gamanmyndahátíð Flateyrar verður haldin í þriðja sinn, dagana 13-16. september. Hátíðin í ár er sérstaklega glæsileg, þar sem hlátur og gleði er í fyrirrúmi,...

Ferðafélag Ísfirðinga : Kistufell á Seljalandsdal – 2 skór

Laugardaginn 26. ágúst Fararstjóri: Magnús Ingi Jónsson Lagt af stað frá virkjunarhúsi Reiðhjallavirkjunar í Syðridal kl....

Nýjustu fréttir