Sturluhátíðin verður haldin 13. júlí
Nú fer að styttast í árlegan viðburð. Sturlufélagið heldur árlega Sturluhátíð laugardaginn 13. júlí nk. Hátíðin er kennd er við sagnaritarann mikla...
Götuveislan á Flateyri hefst á morgun
Um helgina verður hin árlega götuveisla á Flateyri. Dagskrá hefst á morgun , fimmtudag með ljósmyndasýningu í Bryggjukaffi og barsvar keppni á...
Besta deildin: Vestri mætir Fram á morgun
Næsti leikur Vestra í Bestu deild karla verður á morgun kl 18 þegar Fram kemur í heimsókn. Leikið verður á Kerecis vellinum...
Ferðafélag Ísfirðinga: Álftafjarðarheiði á laugardaginn
Álftafjarðarheiði --- 2 skór ---Laugardaginn 29. júní Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina
Fararstjórn: Barði Ingibjartsson.Mæting kl. 9.00...
Við Djúpið: hádegistónleikar í Edinborgarhúsinu
Tónlistarhátíðin Við Djúpið stendur yfir á Ísafirði þessa dagana. Í hádeginu verður Ísfirðingurinn Halldór Smárason með tónleika í Edinborgarhúsinu ásamt hinum ameríska...
Messuferð í Aðalvík á laugardaginn
Messað verður í kirkjunni að Stað í Aðalvík laugardaginn 22. júní kl. 14:30. Prestur er séra Magnús Erlingsson.
Bátur...
Blábankinn: fjögurra daga vinnustofa um nýtingu gervigreindar í ferðaþjónustu á Vestfjörðum
Blábankinn á Þingeyri ásamt Vestfjarðastofu munu standa fyrir SW24, fjögurra daga vinnustofu sem einblínir á nýtingu AI (gervigreindar) til að bæta ferðaþjónustu...
Árneshreppur: íbúafundur á morgun
Fimmtudaginn 20. júní verður haldinn íbúafundur í Félagsheimilinu í Trékyllisvík.Þetta verður síðasti íbúafundurinn undir merkjum Áfram Árneshrepps, en það er heiti á...
Ferðafélag Ísfirðinga: á slóðum Jóns Sigurðssonar forseta
Gljúfrá – Hrafnseyri – Auðkúla : 1 skór + 1 bíll
Laugardaginn 22. júní
Ahoy allir saman Svavar Knútur vestra
Á miðvikudag lukust upp dyrnar í Sumarleikhúsi Kómedíuleikhússins í Haukadal Dýrafirði hvar boðið var upp á sögugönguna Fransí Biskví.