Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Ferðafélag Ísfirðinga: Álftafjarðarheiði á laugardaginn

Álftafjarðarheiði  --- 2 skór ---Laugardaginn 29. júní Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina Fararstjórn: Barði Ingibjartsson.Mæting kl. 9.00...

Sjón gleraugnaverslun: viljum veita sem besta þjónustu

Sjón gleraugnaverslun hefur verið starfandi frá 1999 , fyrst í miðbænum en fluttu svo í stærra og betra húsnæði í Glæsibænum. Markús...

Ögurball laugardaginn 20. júlí

Hið árlega Ögurball verður haldið í Ögri við Ísafjarðardjúp laugardaginn 20. júlí nk. Aðgöngumiða fylgir tjaldsvæði, aðgangur að sveitaballinu og samkvæmt...

Ísafjörður: Jólalegur samsöngur 1. desember kl. 18 í Hömrum

Áfram heldur samsöngur í Hömrum þar sem öllum er heimill aðgangur til að syngja saman og kæta geð! 1. desember kl. 18...

Gallerí úthverfa: gímaldin -handritin brennd heim

30.3 – 14.4 2024 Laugardaginn 30. mars kl. 16 opnar gímaldin sýningu með blönduðu verki / viðburði  í Úthverfu...

Geturðu synt eins langt og kýr?

Það verður líf í tuskunum í Önundarfirði á laugardaginn þegar hópur fólks, víðsvegar að af landinu, reynir sig við afrek Sæunnar en það er...

Glæsilegir Dýrafjarðardagar í vændum

Hinir árlegu Dýrafjarðardagar verða með einkar glæsilegum hætti þetta árið, en hátíðin fer fram dagana 30. júní – 2. júlí. Enn er verið að...

Básar Ísafirði: sjávarréttaveisla á laugardaginn

Hin árlega og ljúffenga sjávarréttaréttaveisla Kiwnisklúbbsins Bása verður haldin laugardaginn 27. apríl í Kiwanishúsinu á Skeiði Ísafirði. Veislan verður með breyttu og...

Flateyri: hassið hennar mömmu um páskana

Leikfélag Flateyrar er að setja upp sína fyrstu sýningu í tæpan áratug, leikritið Hassið hennar mömmu eftir Dario Fo í leikstjórn Elfars...

ORGELKRAKKAHÁTÍÐ Í ÍSAFJARÐARKIRKJU

Fimmtudaginn 15. september og á föstudaginn 16. september fer fram Orgelkrakkahátíð í Ísafjarðarkirkju.Þar gefst stórum sem smáum kostur á að kynnast orgelinu....

Nýjustu fréttir