Besta deildin: KA í heimsókn á sunnudaginn
Á sunnudaginn verður heimaleikur í Bestu deild karla í knattspyrnu á Kerecisvellinum á Torfnesi þegar KA frá Akureyri kemur í heimsókn og...
Flateyri: þrjár myndlistarsýningar opnaðar á laugardaginn
Næsta laugardag verða þrjár myndlista opnanir á Flateyri. Þrír myndlistarmenn opna sýningar á verkum sínum laugardaginn 13. júlí 2024.
Menningarsjóður vestfirskrar æsku: auglýst eftir umsóknum
Eins og undanfarin ár verða veittir styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku til framhaldsnáms sem vestfirsk ungmenni geta ekki stundað í heimabyggð sinni....
Þingeyri: samsýning þriggja kvenna í Simbahöllinni
Síðasta laugardag opnaði samsýning þriggja myndlistarkvenna, Katínar Bjarkar Guðjónsdóttur, Jean Larson og Guðbjargar Lindar Jónsdóttur í Simbahöllinni á Þingeyri. Sýningin heitir „Ensamble“...
Bastilludagurinn: boðið til móttöku á Ísafirði á sunnudaginn
Franski konsúllinn á Ísafirði býður Fransmönnum og áhugafólki um franska menningu til móttöku sunnudaginn 14. júlí á þjóðhátíðardegi Frakka.
Spessi opnar sýningu í Úthverfu
F A U K
12.7 – 4.8 2024
Föstudaginn 12. júlí kl. 16 verður opnuð sýning...
Besta deildin: Vestri mætir Breiðablik á morgun
Þriðji heimaleikur Vestra í Bestu deildinni á Kerecis vellinum á Torfnesi fer fram á morgun þegar Breiðabik kemur vestur í heimsókn. Hefst...
Sævangur: Fjölskylduhátíð í náttúrunni
Fjölbreytt útivist, náttúrutúlkun, tónlist, fróðleikur og fjör einkenna dagskránna á Náttúrubarnahátíð á Ströndum sem haldin verður 12. – 14. júlí næstkomandi á...
Bolungavík: Markaðshelgin hefst á morgun
Markaðshelgin í Bolungavík hefst á morgun og stendur fram á sunnudag. Dagskráin er einkar vegleg enda á kaupstaðurinn hálfrar aldar afmæli á...
Ferðafélag Ísfirðinga: Vatnsdalur – 1 skór
Laugardaginn 6. júlí
Skráning óþörf, bara mæta.
Fararstjórn: Elva Björg Einarsdóttir frá Seftjörn á Barðaströnd, höfundur...