Tónleikar í Gallerí Úthverfu í dag
Föstudaginn 26. júlí kl. 16 – 17 verða haldnir tónleikar á sýningu Spessa - FAUK - í Úthverfu, Aðalstræti 22. Tilvalið að...
Knattspyrna: Vestri fær FH í heimsókn
Á morgun kl 14 mætir Vestri á Kerecis vellinum á Torfnesi FH frá Hafnarfirði í Bestu deildinni.
FH...
FÍ: Grunnavík – Flæðareyri á laugardaginn
2 skór --- laugardaginn 27. júlí
Skráning í ferð: ferdafelag.isfirdinga@gmail.com
Fararstjórn: Emil Ingi Emilsson.Mæting við Sundahöfn...
Kynning á bókinni Tólf lyklar í Háskólasetrinu
Næstkomandi fimmtudag, 25. júlí stendur Gefum íslensku séns að bókarkynningu ásamt Kristínu Guðmundsdóttur. Bókin sem um ræðir heitir Tólf lyklar og er...
Ókeypis trúðanámskeið á Act alone
Hin einstaka leiklistar- og listhátíð Act alone verður haldin hátíðleg dagana 7. – 10. ágúst á Suðureyri. Hátíðin fagnar nú 20 ára...
Tólf lyklar – bók fyrir fólk af erlendum uppruna
Næsta fimtudag, 25. júlí klukkan 14:45 verður Kristín Guðmundsdóttir höfundur bókarinnar Tólf lykar með bókakynningu á Háskólasetri Vestfjarða. Bókin er fyrir fólk...
Listahátíð Samúels um helgina
Listahátíð Samúels verður haldin að Brautarholti í Selárdal í Arnarfirði á vegum Félags um listasafn Samúels helgina 19.-21. júlí. Guðni Rúnar Agnarsson...
Drangsnes: 20. bryggjuhátíðin um helgina
Bryggjuhátíðin á Drangsnesi verður um helgina og hefst á föstudaginn og stendur fram á sunnudag. Er þetta 20. hátíðin og er haldin...
Ný íslensk heimildar-bíómynd sýnd í bókasafninu í Súðavík
Sunnudaginn 4. ágúst n.k. verður sýning á nýrri íslenskri heimildar-bíómynd í bókasafninu á Súðavík, kl: 20:00.
Myndin heitir; „Draumar,...
Ísafjarðarkirkja: samkoma með Erni Bárði Jónssyni 24. júlí
Sr. Örn Bárður Jónsson hefur verið settur prestur í Ísafjarðarprestakalli út júlímánuð. Sími sr. Arnar Bárðar er 854-2311 og netfangið er ornbard@gmail.com.