Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Ísafjörður: hagaðilar vilja takmarka komur skemmtiferðaskipa

Ása Marta Sveinsdóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknarmiðstöð ferðamála segir það meginniðurstöðu fjölþjóðlegrar rannsóknar að hagaðilar á Ísafirði vilji takmarka fjölda skemmtiferðaskipa inn...

Hafsjór af hugmyndum – Klofningur

Það er oft samasemmerki milli samdráttar og þess að góðar hugmyndir kvikni.  Klofningur á Suðureyri er gott dæmi um slíkt fyrirtæki. Fyrir tveimur áratugum...

Ferðafélag Ísfirðinga: Rembingur

Laugardaginn 3. septemberFararstjórn: Emil Ingi Emilsson. Brottför: Kl. 9 frá Bónus á Ísafirði.  Þægileg gönguleið upp á þetta fallega fjall sem...

Dýrafjarðardagar hefjast á föstudag

Birt hefur verið vegleg dagskrá Dýrafjarðardaga. Hátíðin hefst á föstudag og stendur fram á sunnudag. Verður hún með breyttu sniðu þannig að...

Tálknafjör um næstu helgi

Það verður heldur betur líf og í fjör á Tálknafirði þegar bæjarhátíðin Tálknafjör verður haldin hátíðleg um næstu helgi. Tálknafjör er haldið annað hvert...

Rúnar Þór verður með tónleika í Steinshúsi

Í dag og á morgun, föstudag, 28. og 29. júní mun Rúnar Þór halda tónleika í Steinhúsi, safni tileinkað í minningu Steins Steinars. Að sögn...

Bílatangi nýr þjónustuaðili Kia og Honda á Vestfjörðum

Bílatangi ehf. og Bílaumboðið Askja hafa gert samkomulag um að Bílatangi verði nýr þjónustuaðili Kia og Honda á Vestfjörðum.

Það kom söngfugl að sunnan

Verið velkomin á stórtónleika með okkar ástsæla bassasöngvara, Kristni Sigmyndssyni og Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur píanóleikara. Tónleikar þessir verða fyrstu tónleikar Tónlistarfélagsins tónleikaárið 2018/2019 og...

Fyrirtæki á svæðinu hvött til að fara á Færeyska fyrirtækjasýningu

Vestfirðingar fá góða heimsókn fimmtudaginn 20. september þegar 13 færeysk fyrirtæki halda í Edinborgarhúsinu fyrirtækjasýningu og viðskiptafundi. Með í för verður utanríkis- og viðskiptaráðherra...

Listasafn Ísafjarðar: SJALASEIÐUR – UMBREYTING ÚR TEXTA Í TEXTÍL

Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningar Ísfirðingsins Bergrósar Kjartansdóttur, Sjalaseiður – umbreyting úr texta í textíl. Opnun verður á skírdag,...

Nýjustu fréttir