Mánudagur 25. nóvember 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Ókeypis trúðanámskeið á Act alone

Hin einstaka leiklistar- og listhátíð Act alone verður haldin hátíðleg dagana 7. – 10. ágúst á Suðureyri. Hátíðin fagnar nú 20 ára...

Tólf lyklar – bók fyrir fólk af erlendum uppruna

Næsta fimtudag, 25. júlí klukkan 14:45 verður Kristín Guðmundsdóttir höfundur bókarinnar Tólf lykar með bókakynningu á Háskólasetri Vestfjarða. Bókin er fyrir fólk...

Listahátíð Samúels um helgina

Listahátíð Samúels verður haldin að Brautarholti í Selárdal í Arnarfirði á vegum Félags um listasafn Samúels helgina 19.-21. júlí. Guðni Rúnar Agnarsson...

Drangsnes: 20. bryggjuhátíðin um helgina

Bryggjuhátíðin á Drangsnesi verður um helgina og hefst á föstudaginn og stendur fram á sunnudag. Er þetta 20. hátíðin og er haldin...

Ný íslensk heimildar-bíómynd sýnd í bókasafninu í Súðavík

Sunnudaginn 4. ágúst n.k. verður sýning á nýrri íslenskri heimildar-bíómynd í bókasafninu á Súðavík, kl: 20:00. Myndin heitir;  „Draumar,...

Ísafjarðarkirkja: samkoma með Erni Bárði Jónssyni 24. júlí

Sr. Örn Bárður Jónsson hefur verið settur prestur í Ísafjarðarprestakalli út júlímánuð. Sími sr. Arnar Bárðar er 854-2311 og netfangið er ornbard@gmail.com.

Bjarni Snæbjörnsson í Dunhaga

Bjarni Snæbjörnsson leikari, söngvari og höfundur gaf nýverið út bókina Mennsku sem er sjálfsævisögulegt uppgjör. Bjarni er uppalinn á Tálknafirði og snýr...

Tungumálatöfrar á Flateyri 6.-11. ágúst

Skráning er nú í fullum gangi á námskeið Tungumálatöfra sem verður haldið í sjöunda sinn þann 6.-11.ágúst og nú á Flateyri. Námskeið...

Ögurball laugardaginn 20. júlí

Hið árlega Ögurball verður haldið í Ögri við Ísafjarðardjúp laugardaginn 20. júlí nk. Aðgöngumiða fylgir tjaldsvæði, aðgangur að sveitaballinu og samkvæmt...

Golf: Minningarmót um Birgi Valdimarsson

Fyrirhugað er golfmót til minningar um Birgi Valdimarsson á Tungudalsvelli 28. júlí næstkomandi, en Birgir hefði orðið 90 ára þann 30. júlí,...

Nýjustu fréttir