Gönguhátíð í Súðavík um verslunarmannahelgina
Gönguhátíðin í Súðavík verður haldin í tíunda skiptið um verslunarmannahelgina. Hún hefst í dag og stendur fram á mánudag.
Bíldudalur: dagskrá um verslunarmannahelgina
Á Bíldudal verður heilmikið um að vera um komandi helgi. Það eru Skrímslasetrið og Vegamót sem standa að veglegri dagskrá sem hefst...
Gefum íslensku sjéns: tveir viðburðir í Háskólasetrinu
Í kvöld kl 18:15 verður Kómedíuleikhúsið með viðburð í Háskólasetri Vestfjarða, Ísafirði sem er liður í átakinu Gefum íslensku sjéns. Segir i...
Tónleikar í Gallerí Úthverfu í dag
Föstudaginn 26. júlí kl. 16 – 17 verða haldnir tónleikar á sýningu Spessa - FAUK - í Úthverfu, Aðalstræti 22. Tilvalið að...
Knattspyrna: Vestri fær FH í heimsókn
Á morgun kl 14 mætir Vestri á Kerecis vellinum á Torfnesi FH frá Hafnarfirði í Bestu deildinni.
FH...
FÍ: Grunnavík – Flæðareyri á laugardaginn
2 skór --- laugardaginn 27. júlí
Skráning í ferð: ferdafelag.isfirdinga@gmail.com
Fararstjórn: Emil Ingi Emilsson.Mæting við Sundahöfn...
Kynning á bókinni Tólf lyklar í Háskólasetrinu
Næstkomandi fimmtudag, 25. júlí stendur Gefum íslensku séns að bókarkynningu ásamt Kristínu Guðmundsdóttur. Bókin sem um ræðir heitir Tólf lyklar og er...
Ókeypis trúðanámskeið á Act alone
Hin einstaka leiklistar- og listhátíð Act alone verður haldin hátíðleg dagana 7. – 10. ágúst á Suðureyri. Hátíðin fagnar nú 20 ára...
Tólf lyklar – bók fyrir fólk af erlendum uppruna
Næsta fimtudag, 25. júlí klukkan 14:45 verður Kristín Guðmundsdóttir höfundur bókarinnar Tólf lykar með bókakynningu á Háskólasetri Vestfjarða. Bókin er fyrir fólk...
Listahátíð Samúels um helgina
Listahátíð Samúels verður haldin að Brautarholti í Selárdal í Arnarfirði á vegum Félags um listasafn Samúels helgina 19.-21. júlí. Guðni Rúnar Agnarsson...