Íslandsmót í hrútadómum á Sauðfjársetri á Ströndum
Árlegt Íslandsmeistaramót í hrútadómum verður haldið á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum þann 18. ágúst næstkomandi og hefst keppnin kl. 14. Undirbúningur...
Vestfirski fornminjadagurinn:
laugardaginn 10. ágúst kl. 10:00-12:00 við skála Hallvarðs í botni Súgandafjarðar
*Saga Hallvarðs súganda og skálinn hans
Kertafleyting: aldrei aftur Hirosima og Nagasaki
Fyrir 79 árum, 6. og 9. ágúst 1945, vörpuðu Bandaríkjamenn kjarnorkusprengjum á borgirnar Hírósíma og Nagasaki í Japan. Frá árinu 1985 hafa...
Ferðafélag Ísfirðinga: Sporhamarsfjall á laugardaginn
Sporhamarsfjall --- 2 skór ---Laugardaginn 10. ágúst
Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina.
Fararstjórn: Sigríður...
Act alone 20 ára
Act alone leiklistar- og listahátíðin verður haldin 20 árið í röð dagana 7. - 10. ágúst á Suðureyri. Já, hin einstaka hátíð...
Heimsókn í Haukadal í Dýrafirði
Þriðjudaginn 6. ágúst stendur átakið Gefum íslenskunni sjens fyrir ferð í Haukadal.
Farið verður á söguslóðir Gísla sögu í...
Sameinumst á Ströndum: bæjarhátíð á Hólmavík
Hátíðin Sameinumst á Ströndum verður haldin á Hólmavík um aðra helgi, dagana 9. - 11.ágúst.
Veggleg dagskrá hefur verið...
Gönguhátíð í Súðavík um verslunarmannahelgina
Gönguhátíðin í Súðavík verður haldin í tíunda skiptið um verslunarmannahelgina. Hún hefst í dag og stendur fram á mánudag.
Bíldudalur: dagskrá um verslunarmannahelgina
Á Bíldudal verður heilmikið um að vera um komandi helgi. Það eru Skrímslasetrið og Vegamót sem standa að veglegri dagskrá sem hefst...
Gefum íslensku sjéns: tveir viðburðir í Háskólasetrinu
Í kvöld kl 18:15 verður Kómedíuleikhúsið með viðburð í Háskólasetri Vestfjarða, Ísafirði sem er liður í átakinu Gefum íslensku sjéns. Segir i...