Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Birna Hjaltalín Pálsdóttir 90 ára

Afmælisboð Birna Hjaltalín Pálsdóttir 90 ára Sunnudaginn 9. júlí n.k. ætlum við að fagna 90 ára...

Galleri Úthverfa: Kirsty Palmer – Vellir

Laugardaginn 28. október kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Kirsty Palmer í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið FIELDS // VELLIR...

Ferðafélag Ísfirðinga: Tjaldanesdalur í Arnarfirði – Kirkjubólsdalur í Dýrafirði

Laugardaginn 9. júlíFararstjórn: Þórir Örn Guðmundsson.Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði og 8:30 frá íþróttamiðstöðinni á Þingeyri.Gengið er fram...

Ferðafélag Ísfirðinga: Lambeyrarháls

Gönguleið frá Patreksfirði yfir Lambeyrarháls og niður að bænum Lambeyri í Tálknafirði.        Á slóðum sögunnar Sigurverkið e. Arnald Indriðason.

Hörður: oddaleikur í kvöld á Torfnesi

Hörður Ísafirði og Þór Akureyri leika í kvöld oddaleik í umspili þeirra í Grill66 deildinni í handknattleik. Þetta verður þriðji leikur liðanna...

Blábankinn: fjögurra daga vinnustofa um nýtingu gervigreindar í ferðaþjónustu á Vestfjörðum

Blábankinn á Þingeyri ásamt Vestfjarðastofu munu standa fyrir SW24, fjögurra daga vinnustofu sem einblínir á nýtingu AI (gervigreindar) til að bæta ferðaþjónustu...

Vísindaportið: félags- og samvinnustarfssemi fyrir hagkerfi og samfélög

Fyrsta Vísindaport vetrarins verður nk. föstudaginn 29. september. Valdimar J. Halldórsson, mannfræðingur, mun segja frá hugmyndum sem fram komu...

Spánn: Fjárfest í sól og betri lífsgæðum

Fimmtudaginn 18. maí mun Novus Habitat halda kynningarfund í Edinborg menningarmiðstöð þar sem hægt verður að fræðast um allt sem máli skiptir...

Skólasetning Lýðháskólans á laugardag, allir velkomnir!

Fyrsta skólasetning Lýðháskólans á Flateyri og bæjarhátíð verður á laugardaginn 22. september 2018. Allir eru hjartanlega velkomnir og fyrir áhugasama má sjá dagskránna hér: Dagskrá: Kl....

Haustfundur Framsóknar

Um helgina verður haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins. Fundurinn er haldinn í Vík í Mýrdal. Formaður og varaformaður flokksins flytja yfirlitsræður...

Nýjustu fréttir