Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Nýtt lag með Grafík

Hljómsveitin Grafík hefur gefið út nýtt lag á Spotify og á tonlist.is. Tilefnið er að 30 ár eru síðan hljómsveitin gaf út síðast lag...

Hafsjór af hugmyndum – HG

Hraðfrystihúsið Gunnvör er stærsta útgerðarfélagið á Vestfjörðum og er með vinnslu í Hnífsdal og í Súðavík. Fyrirtækið hefur ávalt verið í fararbroddi í meðferð...

Ferðafélag Ísfirðinga: Lambeyrarháls

Gönguleið frá Patreksfirði yfir Lambeyrarháls og niður að bænum Lambeyri í Tálknafirði.        Á slóðum sögunnar Sigurverkið e. Arnald Indriðason.

Ferðafélag Ísfirðinga: Skálavík – Bakkaskarð – Galtarviti

31. júlí, sunnudagurFararstjórn: Anna Lind Ragnarsdóttir og Barði Ingibjartsson.Brottför: Kl. 9 frá búðinni í Súðavík. Tími: 7-8 tímar.

Háafell: nýr fóðurprammi og tvíbytna til sýnis

Háafell heldur áfram að byggja uppfiskeldi í Ísafjarðardjúpi. Í dag, fimmtudaginn 07. september kemur nýr fóðurprammi Háafells sem hefur fengið nafnið Kambsnes...

Ísafjörður: Jóli Hólm í Hömrum 11. desember

Sóli Hólm og Halldór Smárason verða í Hömrum 11. desember kl. 20.30 með sýninguna Jóli Hólm sem gengur nú fyrir fullu húsi í Bæjarbíó...

Ísafjörður: Lions skemmtun á Hlíf á morgun

Lionsklúbbur Ísafjarðar heldur skemmtun á Hlíf fyrir eldri borgara á morgun , föstudag 24. mars, og á dagskránni er kaffi hlaðborð, tónlist,...

Ögurball laugardaginn 20. júlí

Hið árlega Ögurball verður haldið í Ögri við Ísafjarðardjúp laugardaginn 20. júlí nk. Aðgöngumiða fylgir tjaldsvæði, aðgangur að sveitaballinu og samkvæmt...

KJÖTSÚPUHÁTÍÐ Á HESTEYRI Á LAUGARDAGINN

Um Verslunarmannahelgina verður hin sívinsæla Kjötsúpuhátíð á Hesteyri í Hornstrandafriðlandinu haldin hátíðleg. Hátíðin fer fram laugardaginn 30. júlí n.k. Það eru Hrólfur...

Jón kynnir bókina: „Á mörkum mennskunnar“

Út er komin bókin /Á mörkum mennskunnar. Viðhorf til förufólks í sögnum og samfélagi/ eftir Jón Jónsson þjóðfræðing. Af því tilefni verður haldin kynning á bókinni...

Nýjustu fréttir