Ferðafélag Ísfirðinga: Gíslaganga og Sambatal í Selárdal
- Gönguferð og sögustund - 1 skórLaugardaginn 31. ágúst
Skráning óþörf, bara mæta.
Gönguformaður og sögumaður:...
Trap í Steinshúsi laugardaginn 24. ágúst
Það verða stórtónleikar í Steinshúsi á Langadalsströnd í Ísafjarðardjúpi laugardaginn 24. ágúst kl. 20:00 þegar hljómsveitin TRAP frá Ísafirði mætir og spilar...
Edinborgarhúsið: jass og súpa í hádeginu í dag
Menningarmiðstöðin Edinborg stendur fyrir ókeypis jass tónleikum í hádeginu í dag í Bryggjusalnum. Sumarviðburðasjóður Hafna Ísafjarðarbæjar styrkir tónleikahaldið.
Kubbi með fyrirtækjamót í pútti
Eins og undanfarin ár efnir KUBBI íþróttafélag eldri borgara til fyrirtækjamóts (firmakeppni) í pútti“. Mótið verður haldið þriðjudaginn 10.sept. n.k. kl. 16.00...
Hlaupið í þágu Sigurvonar
Hátt í 20 manns ætla að hlaupa í þágu krabbameinsfélagsins Sigurvonar í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka þann 24. ágúst. Um afar mikilvæga fjáröflun er...
Ferðafélag Ísfirðinga: Lambadalsfjall — 3 skór —
Laugardaginn 24. ágúst.
Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina.
Fararstjórn: Barði Ingibjartsson.Mæting kl. 9.00 við...
Brjóstaskimun á Ísafirði í september
Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið haustið 2024 með brjóstaskimun. Lögð er rík áhersla á að konur nýti sér...
Beint frá býli dagurinn verður sunnudaginn 18. ágúst
Beint frá býli dagurinn var haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn í fyrra, á sex lögbýlum hringinn í kringum landið, einu í hverjum...
Ferðafélag Ísfirðinga: Arnarnúpur
Laugardaginn 17. ágúst - 2 skór
Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina.
Fararstjórn: Gunnhildur...
Act alone á einstökum föstudegi
Áfram heldur hin einstaka listaveisla á Act alone á Suðureyri í dag. Nú verður leikið á öllum sviðum ef svo má segja...