Opinn fundur um endurbætur á Vestfjarðarvegi í Reykhólahreppi
Sveitarstórn Reykhólahrepps hefur sent frá sér tilkynningu til að auglýsa opinn fund sem haldinn verður í matsal grunnskólans á Reykhólum í kvöld. Þar segir...
Hamingjudagar á Hólmavík nálgast
Bæjarhátíðin Hamingjudagar á Hólmavík verða haldnir í 13. skipti helgina 28. júní – 1. júlí. Þeir voru fyrst haldnir árið 2005 og hafa verið...
Sýningaropnun í Bryggjusal
Mireya Samper opnar myndlistasýningu sína þann 23. júní klukkan 17:00 í Bryggjusalnum í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Mireya Samper vinnur myndlist jöfnum höndum í tvívídd...
Íslandsmeistaramót í Kubbi
Hefð mun vera komin á að halda Íslandsmeistaramót í kubbi á verslunarmannahelginni á Flateyri og verður það haldið á sunnudaginn kl. 14:00. Að sögn...
Glæsilegir Dýrafjarðardagar í vændum
Hinir árlegu Dýrafjarðardagar verða með einkar glæsilegum hætti þetta árið, en hátíðin fer fram dagana 30. júní – 2. júlí. Enn er verið að...
Eduardo Abrantes sýnir hljóðlistaverk í Edinborgarhúsinu
Hljóðlistamaðurinn Eduardo Abrantes hefur dvalið á listavinnustofu ArtsIceland á Ísafirði undanfarinn mánuð og á laugardagskvöld býður hann til kynningar í Bryggjusal Edinborgarhúss á því...
Rassar skemmta á Ísafirði
Hljómsveitin Rassar gleður Ísfirðinga og nærsveitunga með tónum og tali í kvöld og annað kvöld, en hljómsveitin á rætur sínar að rekja til Héraðsskólans...
Svarta gengið sýnd á Ísafirði
Á föstudagskvöldið verður sýnd í Ísafjarðarbíói heimildarmyndin Svarta gengið eftir Kára G. Schram. Í myndinni er sagt af Þorbirni Péturssyni, Bjössa, fjárbónda og einsetumanni...
Grunnvíkingar og Sléttuhreppingar halda sameiginlegt blót
Í ár ætla átthagafélög Sléttuhreppinga og Grunnvíkinga að sameinast um þorrablót og verður það haldið í Félagsheimilinu Hnífdal 11. febrúar. Félögin hafa í áratugi...
Aðalfundur Sjálfsbjargar á morgun
Í síðasta tölublaði Bæjarins besta kemur fram í auglýsingu að aðalfundur Sjálfsbjargar á Ísafirði verði haldinn þriðjudaginn 12. janúar í húsi Framsóknarflokksins við Pollgötu...