Miðvikudagur 22. janúar 2025
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

„Við“ og Kristbergur Ó. Pétursson

"Hugtakið "við" rúmar okkur öll. Hvort sem við erum einstaklingar, hópar eða þjóðir. Það er hinsvegar tilhneiging til aðgreiningar: Við og hin. Við reisum...

Hljóð- og myndræn innsetning um þöggun kvenna

Gestavinnustofur ArtsIceland í samstarfi við Menningarmiðstöðina Edinborg bjóða til listamannaspjalls og sýningar á verkinu „Magdalene,” í Edinborgarsal fimmtudaginn 12. júlí klukkan 17. Allir eru...

Krakkamót í Mýrarbolta verður haldið á Markaðshelginni í Bolungarvík

Margt verður um að vera á Markaðshelginni í Bolungarvík næstu helgi, þann 5.-7. júlí. Meðal annars verður markaðstorgið, leiklistar- og tónlistaratriði og leiktæki fyrir...

Tourlou í Edinborg, strengir, sögur og farandtónlist

Tríóið Tourlou kemur við í Edinborgarhúsinu á tónleikaferð sinni um landið. Tourlou býður tónleikagestum í ferðalag til landa á borð við Búlgaríu, Makedóníu, Armeníu,...

Weird girls koma vestur í september

Við vitum öll að áhrif fjölmiðla á líkamsmynd kvenna, karla, drengja og stúlkna er umtalsverð og þá sjaldnast jákvæð. Flest höfum við séð oftar...

Tónleikar í Hömrum

Í dag, laugardaginn 30. júní, verða tónlistarkonurnar Helga Kvam og Þórhildur Örvarsdóttir með tónleikana Hulda – hver á sér fegra föðurland, í Hömrum á...

Ljósmyndasýningin Frjáls á Hamingjudögum

Brynhildur Sverrisdóttir sem er 14 ára listakona á Hólmavík mun opna sína fyrstu ljósmyndasýningu í tengslum við Hamingjudaga á Hólmavík föstudaginn 29. júní í...

Dýrfirðingar bjóða uppá grillaðan steinbít og tónlist!

Um helgina verða hinir frábæru Dýrafjarðardagar haldnir á Þingeyri. Þar verður ótrúlega mikið af allskonar afþreyingu fyrir fólk á öllum aldri og í kvöld...

Rúnar Þór verður með tónleika í Steinshúsi

Í dag og á morgun, föstudag, 28. og 29. júní mun Rúnar Þór halda tónleika í Steinhúsi, safni tileinkað í minningu Steins Steinars. Að sögn...

Pökkuð dagskrá á Dýrafjarðardögum

Dýrafjarðardagar verða haldnir 29. júní til 1. júlí og er dagskráin afar fjölbreytt og skemmtileg. Meðal annars mun rapphljómsveitin Úlfur Úlfur skemmta á unglingadiskói...

Nýjustu fréttir