Rassar skemmta á Ísafirði
Hljómsveitin Rassar gleður Ísfirðinga og nærsveitunga með tónum og tali í kvöld og annað kvöld, en hljómsveitin á rætur sínar að rekja til Héraðsskólans...
Svarta gengið sýnd á Ísafirði
Á föstudagskvöldið verður sýnd í Ísafjarðarbíói heimildarmyndin Svarta gengið eftir Kára G. Schram. Í myndinni er sagt af Þorbirni Péturssyni, Bjössa, fjárbónda og einsetumanni...
Grunnvíkingar og Sléttuhreppingar halda sameiginlegt blót
Í ár ætla átthagafélög Sléttuhreppinga og Grunnvíkinga að sameinast um þorrablót og verður það haldið í Félagsheimilinu Hnífdal 11. febrúar. Félögin hafa í áratugi...
Aðalfundur Sjálfsbjargar á morgun
Í síðasta tölublaði Bæjarins besta kemur fram í auglýsingu að aðalfundur Sjálfsbjargar á Ísafirði verði haldinn þriðjudaginn 12. janúar í húsi Framsóknarflokksins við Pollgötu...
Bókakvöld á Bryggjukaffi
Það er ekki ofsögum sagt að hér á landi búi bókaþjóð og ansi margt sem verpist um þá iðju að skrifa bækur og lesa...
Heilagur Nikulás heimsækir pólsk börn
Félag Pólverja á norðanverðum Vestfjörðum heldur á sunnudag jólaball fyrir yngstu kynslóðina. Hafa verið haldin slík jólaböll árlega um nokkra hríð og reynt að...
Styrktartónleikar Birkis Snæs í kvöld – Landsliðið og Óli Stef gefa treyjur
Í kvöld fara fram styrktartónleikar í Félagsheimilinu í Bolungarvík fyrir Birki Snæ Þórisson, sem einmitt fagnar eins árs afmæli sínu í dag. Fjölmargir leggja...