Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Áhugaverðu erindi streymt frá Hafró

Fimmtudaginn 20. september mun Dr. Jill Welter flytja erindi um áhrif hitastigs og næringarframboðs á tegundasamsetningu þörunga og blábaktería. Erindið hennar tengist rannsóknum sem...

Staðbundin vistfræðileg þekking á þangi

Þriðjudaginn 18. september, kl. 15:00, mun Jamie Lee verja meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Ritgerðin ber titilinn Local Ecological Knowledge...

Fyrirtæki á svæðinu hvött til að fara á Færeyska fyrirtækjasýningu

Vestfirðingar fá góða heimsókn fimmtudaginn 20. september þegar 13 færeysk fyrirtæki halda í Edinborgarhúsinu fyrirtækjasýningu og viðskiptafundi. Með í för verður utanríkis- og viðskiptaráðherra...

Hörpudisksrækt í Ísafjarðardjúpi

Mánudaginn 17. september, kl. 16:00, mun David Argue verja meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Ritgerðin ber titilinn An Assessment of...

Hellisbúinn í Samkomuhúsinu á Flateyri

Gamanmyndahátíð Flateyrar hefst í dag, fimmtudaginn 13. september með leiksýningunni Hellisbúanum sem verður sett upp í samkomuhúsinu á Flateyri. Um er að ræða nýja uppfærslu þar sem...

Jón kynnir bókina: „Á mörkum mennskunnar“

Út er komin bókin /Á mörkum mennskunnar. Viðhorf til förufólks í sögnum og samfélagi/ eftir Jón Jónsson þjóðfræðing. Af því tilefni verður haldin kynning á bókinni...

Allir eru svo ástfangnir í Bolungarvík

Við mælum sterklega með því að sem flestir geri sér ferð út í Vík þessa vikuna því þar fer fram Ástarvikan alræmda. Vikan var...

Þjóðtrúarkvöldvaka í Sævangi

Laugardaginn 8. september klukkan 20:00 verður haldin árleg þjóðtrúarkvöldvaka í félagsheimilinu Sævangi við Steingrímsfjörð á Ströndum. Kvöldvakan ber að þessu sinni yfirskriftina Á mörkum...

Gamanmyndahátíð á Flateyri

Gamanmyndahátíð Flateyrar verður haldin í þriðja sinn, dagana 13-16. september. Hátíðin í ár er sérstaklega glæsileg, þar sem hlátur og gleði er í fyrirrúmi,...

Það kom söngfugl að sunnan

Verið velkomin á stórtónleika með okkar ástsæla bassasöngvara, Kristni Sigmyndssyni og Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur píanóleikara. Tónleikar þessir verða fyrstu tónleikar Tónlistarfélagsins tónleikaárið 2018/2019 og...

Nýjustu fréttir