Svaraðu spurningum fyrir framtíð Vestfjarða
Vestfjarðastofa er núna í haust að fara í mikla vinnu við sviðsmyndagreiningu. Fyrirsjáanlegar eru breytingar á samgöngum, tækni, fjarskiptum og atvinnulífi sem hafa munu...
Hættu að væla og komdu að kæla
Andri Iceland heilsuþjálfi og Tanit Karolys jógakennari og markþjálfi munu halda fyrirlestur um kuldaþjálfun þann 31. ágúst í fræðslumiðstöð Vestfjarða, Suðurgötu 12, Ísafirði. Fyrirlesturinn...
Tækifæri fyrir alla sem hafa áhuga á þjóðhagfræði.
Hagfræðideild Háskóla Íslands býður öllum áhugamönnum um hagfræði og efnahagsmál að sækja sér að kostnaðarlausu háskólafyrirlestra í þjóðhagfræði handa byrjendum nú í haust.
Þjóðhagfræði I...
Hvað er í smáauglýsingunum?
Hefur þú athugað hvað er í smáauglýsingunum á BB? Þú sérð þær hérna uppi til hægri. Þar er til að mynda verið að auglýsa...
Stoð styður þig
Stoð er stoð- og hjálpartækjafyrirtæki sem sérhæfir sig í lausnum fyrir einstaklinga með fatlanir og stoðkerfisvandamál. Stoð er rótgróið fyrirtæki og hefur frá upphafi...
Fáðu smáauglýsingu í BB!
BB ætlar að bjóða uppá þá nýjung hér eftir að einstaklingar, hópar eða hver sem er, geta keypt smáauglýsingu á vefnum á góðu verði....
Geturðu synt eins langt og kýr?
Það verður líf í tuskunum í Önundarfirði á laugardaginn þegar hópur fólks, víðsvegar að af landinu, reynir sig við afrek Sæunnar en það er...
Fornleifadagur í Arnarfirði
Laugardaginn 25. ágúst verður kynning á spennandi fornleifarannsóknum sem farið hafa fram á Hrafnseyri og Auðkúlu í Arnarfirði.
Margrét Hrönn Hallmundsdóttir fornleifafræðingur, stjórnandi rannsóknanna og...
ÉG MAN ÞIG! Bíósýningar á Hesteyri
Dagana 17. ágúst til 1. September gefst óhræddum einstakt tækifæri til að sjá kvikmyndina „Ég man þig“ á sjálfum tökustaðnum, Hesteyri í Jökulfjörðum. Myndin...
Bláberjadagar færast til 30. ágúst – 2. September 2018
Bæjarhátíð Súðavíkur, Bláberjadagar, frestast um tvær vikur vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Hátíðin verður haldin fyrstu helgina í september.
Okkur þykir leitt að þurfa að hringla með...