Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða en það var gert þann 15. október. Umsóknir eiga að berast fyrir 12. nóvember. Sótt er um á vefsíðu sjóðsins.
Meginmarkmiðin...
Tvö stutt erindi í Vísindaporti á morgun
Að þessu sinni verða í Vísindaporti tveir stuttir og áhugaverðir fyrirlestrar. Gestir okkar eru Karl Friðriksson, starfsmaður Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Guy Yeomans, framtíðarfræðingur frá...
Tungumálatöfrar eru mikilvægir
Tungumálatöfarar er í íslenskunámskeið fyrir 5-11 ára börn fer fram á Ísafirði 5. - 10. ágúst 2019. Námskeiðið hefur verið að þróast síðustu þrjú...
Eldri borgarar áhugasamir um búsetu á Spáni
Fasteignasalan Spánarheimili hefur gert samkomulag við Félag eldri borgara um að vera þeim félagsmönnum innan handar sem hafa hug á að leigja eða kaupa...
Að lesa í mynstur Íslands
Laugardaginn 29. september kl. 16 opna Maria og Natalia Petschatnikov sýninguna LEARNING TO READ ICELANDIC PATTERNS í Úthverfu á Ísafirði.
Maria og Natalia hafa dvalið...
Gleðitónleikar
Hljómsveitin Mandólín heldur tónleika í samvinnu við Tónlistarfélag Ísafjarðar. Mandólín er gleðisveit og hefur spilað víða um land við góðar undirtektir. Komið og hlýðið...
Loftslagsbreytingar og skipulagsmál – Alþjóðlega ráðstefna á Ísafirði
Dagana 27.-29. september fer fram alþjóðleg ráðstefna í Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði undir yfirskriftinni: CoastGIS2018 – Spatial Planning and Climate Change. Viðfangsefni ráðstefnunnar eru...
Fyrirlestur um Guðrúnu frá Lundi í Gamla Sjúkrahúsinu á laugardaginn
Laugardaginn 29. september kl. 14 verður Marín Guðrún Hrafnsdóttir með erindi um skáldkonuna Guðrúnu frá Lundi. Fyrir 72 árum kom fyrsta bindi skáldsögunnar Dalalífs...
„Fáir hafa notið betur bónda síns en ég“
Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur og Strandakona mun á Borgarbókasafninu í dag klukkan 17:15, segja frá rannsóknum sínum á mannáti í íslenskum þjóðsögum. Fyrirlesturinn er...
Kómedíuleikhúsið kynnir: Allir dagar eiga kvöld
Gjör þú vor, mitt líf að ljóði,
er lifi sjálfan mig.
Ljóð Stefáns Sigurðssonar frá Hvítadal sannlega lifa og gott ef þau ná ekki enn betur...