Gefur út bók með boli dagsins
Laugardaginn 6. október 2018 verða 10 ár frá hruni en talan 10 er X í rómverskum tölum.
Þann dag hyggur grafíski hönnuðurinn Örn Smári Gíslason...
Vísindaport að sumri: Vinna við straumfræðilíkan af Skutulsfirði
Þó Vísindaport sé eiginlega í sumarfríi, þá eru rannsóknarnemar frá SeaTech Toulon við vinnu í Háskólasetri ásamt leiðbeinenda sínum, Birni Erlingssyni. Þeir vinna meðal annars við að byggja...
Tálknafjör um næstu helgi
Það verður heldur betur líf og í fjör á Tálknafirði þegar bæjarhátíðin Tálknafjör verður haldin hátíðleg um næstu helgi. Tálknafjör er haldið annað hvert...
Heimildamynd um Óshlíð sýnd í kvöld
Í kvöld verður sýnd heimildamynd um Óshlíðina í Edinborgarhúsi. Sýningin hefst klukkan 20 og tekur um 30 mínútur en eftir hana mun leikstjórinn, Sarah...
Tungumálatöfrar í ágúst
Tungumálatöfrar er sumarnámskeið á Ísafirði fyrir fjöltyngd börn og er markmið þess að búa til málörvandi umhverfi í gegnum listkennslu. Námskeiðið er hugsað fyrir...
„Við“ og Kristbergur Ó. Pétursson
"Hugtakið "við" rúmar okkur öll. Hvort sem við erum einstaklingar, hópar eða þjóðir. Það er hinsvegar tilhneiging til aðgreiningar: Við og hin. Við reisum...
Hljóð- og myndræn innsetning um þöggun kvenna
Gestavinnustofur ArtsIceland í samstarfi við Menningarmiðstöðina Edinborg bjóða til listamannaspjalls og sýningar á verkinu „Magdalene,” í Edinborgarsal fimmtudaginn 12. júlí klukkan 17. Allir eru...
Krakkamót í Mýrarbolta verður haldið á Markaðshelginni í Bolungarvík
Margt verður um að vera á Markaðshelginni í Bolungarvík næstu helgi, þann 5.-7. júlí. Meðal annars verður markaðstorgið, leiklistar- og tónlistaratriði og leiktæki fyrir...
Tourlou í Edinborg, strengir, sögur og farandtónlist
Tríóið Tourlou kemur við í Edinborgarhúsinu á tónleikaferð sinni um landið. Tourlou býður tónleikagestum í ferðalag til landa á borð við Búlgaríu, Makedóníu, Armeníu,...
Weird girls koma vestur í september
Við vitum öll að áhrif fjölmiðla á líkamsmynd kvenna, karla, drengja og stúlkna er umtalsverð og þá sjaldnast jákvæð. Flest höfum við séð oftar...