Fimmtudagur 31. október 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Act Alone byrjar á fimmtudaginn

Einleikjahátíðin Act Alone verður haldin á Suðureyri dagana 9.-11. ágúst næstkomandi. Dagskráin er þétt setin og er óhætt að segja að hátíðin verði glæsilegri...

Lori Kelley með tónleika á Ísafirði

Miðvikudagskvöldið 22. ágúst næskomandi verða tónleikar með Bandarísku söngkonunni Lori Kelley í Húsinu á Ísafirði. Tónleikarnir eru liður í ferðalagi Lori til Íslands en...

Vestfirski fornminjadagurinn í næstu viku

Vestfirski fornminjadagurinn verður haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 9. ágúst næstkomandi milli kl. 13:00 -17:00 í Grunnskóla Suðureyrar. Óhætt er að segja að dagskráin sé ansi...

Gönguferðir með Gísla Súrssyni um helgina

Það er aldrei dauð stund hjá Elfari Loga og Marsibil á Gíslastöðum í Haukadal Dýrafirði. Um Verslunarmannahelgina verður annars vegar velt vöngum um búskaparhætti...

Ætlar að fjalla sérstaklega um hús á Vestfjörðum

Það eru margar fallegar byggingar á Ísafirði sem byggðar eru eftir teikningum frá frægum arkitektum. Í dag ætlar einn þeirra að stíga á stokk...

Gönguleikur Heilsubæjarins Bolungarvíkur 2018

Samtökin Heilsubærinn Bolungarvík hafa útbúið tvo gönguleiki fyrir sumarið og haustið 2018. Annarsvegar er það fjallgönguleikurinn og hinsvegar fjölskylduleikurinn. Í fjallgönguleiknum eru lengri göngur...

Sandkastalakeppnin sívinsæla á laugardaginn

Næstkomandi laugardag, þann 4. ágúst, verður hin árlega sandkastalakeppni í Holti í Önundarfirði. Séra Fjölnir Ásbjörnsson sagði blaðamanni BB að keppnin eigi sér langa...

Bjartmar Guðlaugsson spilar á Vagninum á laugardagskvöld

Laugardagskvöldið 4. ágúst heldur Bjartmar Guðlaugsson tónleika á Vagninum, Flateyri. Þar mun hann flytja öll sín þekktustu lög og er af nógu að taka....

Nýtt lag með Grafík

Hljómsveitin Grafík hefur gefið út nýtt lag á Spotify og á tonlist.is. Tilefnið er að 30 ár eru síðan hljómsveitin gaf út síðast lag...

Sjö daga sæla í Tjöruhúsinu

Tónleikaröð Skúla mennska Þórðarsonar í Tjöruhúsinu, hófst síðastliðinn sunnudag og mun standa yfir fram á laugardag, þann 4. ágúst. Tónleikaröðinni lýkur þá með heljarinnar dansleik...

Nýjustu fréttir