Gleðitónleikar
Hljómsveitin Mandólín heldur tónleika í samvinnu við Tónlistarfélag Ísafjarðar. Mandólín er gleðisveit og hefur spilað víða um land við góðar undirtektir. Komið og hlýðið...
Loftslagsbreytingar og skipulagsmál – Alþjóðlega ráðstefna á Ísafirði
Dagana 27.-29. september fer fram alþjóðleg ráðstefna í Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði undir yfirskriftinni: CoastGIS2018 – Spatial Planning and Climate Change. Viðfangsefni ráðstefnunnar eru...
Fyrirlestur um Guðrúnu frá Lundi í Gamla Sjúkrahúsinu á laugardaginn
Laugardaginn 29. september kl. 14 verður Marín Guðrún Hrafnsdóttir með erindi um skáldkonuna Guðrúnu frá Lundi. Fyrir 72 árum kom fyrsta bindi skáldsögunnar Dalalífs...
„Fáir hafa notið betur bónda síns en ég“
Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur og Strandakona mun á Borgarbókasafninu í dag klukkan 17:15, segja frá rannsóknum sínum á mannáti í íslenskum þjóðsögum. Fyrirlesturinn er...
Kómedíuleikhúsið kynnir: Allir dagar eiga kvöld
Gjör þú vor, mitt líf að ljóði,
er lifi sjálfan mig.
Ljóð Stefáns Sigurðssonar frá Hvítadal sannlega lifa og gott ef þau ná ekki enn betur...
Skólasetning Lýðháskólans á laugardag, allir velkomnir!
Fyrsta skólasetning Lýðháskólans á Flateyri og bæjarhátíð verður á laugardaginn 22. september 2018. Allir eru hjartanlega velkomnir og fyrir áhugasama má sjá dagskránna hér:
Dagskrá:
Kl....
Áhugaverðu erindi streymt frá Hafró
Fimmtudaginn 20. september mun Dr. Jill Welter flytja erindi um áhrif hitastigs og næringarframboðs á tegundasamsetningu þörunga og blábaktería. Erindið hennar tengist rannsóknum sem...
Staðbundin vistfræðileg þekking á þangi
Þriðjudaginn 18. september, kl. 15:00, mun Jamie Lee verja meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Ritgerðin ber titilinn Local Ecological Knowledge...
Fyrirtæki á svæðinu hvött til að fara á Færeyska fyrirtækjasýningu
Vestfirðingar fá góða heimsókn fimmtudaginn 20. september þegar 13 færeysk fyrirtæki halda í Edinborgarhúsinu fyrirtækjasýningu og viðskiptafundi. Með í för verður utanríkis- og viðskiptaráðherra...
Hörpudisksrækt í Ísafjarðardjúpi
Mánudaginn 17. september, kl. 16:00, mun David Argue verja meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Ritgerðin ber titilinn An Assessment of...