Miðvikudagur 22. janúar 2025
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Staðbundin vistfræðileg þekking á þangi

Þriðjudaginn 18. september, kl. 15:00, mun Jamie Lee verja meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Ritgerðin ber titilinn Local Ecological Knowledge...

Fyrirtæki á svæðinu hvött til að fara á Færeyska fyrirtækjasýningu

Vestfirðingar fá góða heimsókn fimmtudaginn 20. september þegar 13 færeysk fyrirtæki halda í Edinborgarhúsinu fyrirtækjasýningu og viðskiptafundi. Með í för verður utanríkis- og viðskiptaráðherra...

Hörpudisksrækt í Ísafjarðardjúpi

Mánudaginn 17. september, kl. 16:00, mun David Argue verja meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Ritgerðin ber titilinn An Assessment of...

Hellisbúinn í Samkomuhúsinu á Flateyri

Gamanmyndahátíð Flateyrar hefst í dag, fimmtudaginn 13. september með leiksýningunni Hellisbúanum sem verður sett upp í samkomuhúsinu á Flateyri. Um er að ræða nýja uppfærslu þar sem...

Jón kynnir bókina: „Á mörkum mennskunnar“

Út er komin bókin /Á mörkum mennskunnar. Viðhorf til förufólks í sögnum og samfélagi/ eftir Jón Jónsson þjóðfræðing. Af því tilefni verður haldin kynning á bókinni...

Allir eru svo ástfangnir í Bolungarvík

Við mælum sterklega með því að sem flestir geri sér ferð út í Vík þessa vikuna því þar fer fram Ástarvikan alræmda. Vikan var...

Þjóðtrúarkvöldvaka í Sævangi

Laugardaginn 8. september klukkan 20:00 verður haldin árleg þjóðtrúarkvöldvaka í félagsheimilinu Sævangi við Steingrímsfjörð á Ströndum. Kvöldvakan ber að þessu sinni yfirskriftina Á mörkum...

Gamanmyndahátíð á Flateyri

Gamanmyndahátíð Flateyrar verður haldin í þriðja sinn, dagana 13-16. september. Hátíðin í ár er sérstaklega glæsileg, þar sem hlátur og gleði er í fyrirrúmi,...

Það kom söngfugl að sunnan

Verið velkomin á stórtónleika með okkar ástsæla bassasöngvara, Kristni Sigmyndssyni og Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur píanóleikara. Tónleikar þessir verða fyrstu tónleikar Tónlistarfélagsins tónleikaárið 2018/2019 og...

Frítt námskeið í félagastjórnun á Akureyri

Stjórnarfólki sambandsaðila Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) gefst kostur á að sækja námskeið í félagastjórnun sem haldið verður á Akureyri föstudaginn 7. september. Námskeiðið er ókeypis...

Nýjustu fréttir