Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Jólamessur í Ísafjarðarprestakalli

Bolungarvík: Aðfangadagur 24. desember: Aftansöngur í Hólskirkju kl. 18:00. Jóladagur 25. desember: Jólamessa í...

Edinborgarhúsið: tónleikar tríós Benedikts Gísla á morgun

Fimmtudaginn 24. ágúst leikur tríó píanóleikarans Benjamíns Gísla Einarssonar tónleika í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Tónleikarnir eru liður í röð þriggja jazz tónleika...

Jafnréttisþing Strandabyggðar haldið í dag

Í dag klukkan 13-15 fer fram Jafnréttisþing Strandabyggðar í Félagsheimilinu á Hólmavík. Þingið er samvinnuverkefni Félagsþjónustunnar og Grunnskólans á Hólmavík. Fyrirlesarar verða af báðum kynjum og...

Íþróttafélagið Ívar: aðalfundur í kvöld

Aðalfundur Íþróttafélagsins Ívars verður í kvöld, mánudaginn 27. febrúar kl 20.  Fundurinn er haldinn í Hvestu, Aðalstræti 18 Ísafirði.

Ferðafélag Ísfirðinga : Þorfinnur í Önundarfirði á laugardaginn – 2 skór

Þorfinnur       2 skór Laugardaginn 12. ágúst Mæting kl. 9 við Bónus á Ísafirði og kl. 9.30...

Ísafjörður: Tónlistarhátíðin við Djúp í júní

Tónlistarhátíðin Við Djúpið 2024 er nú óðum að taka á sig mynd og byrjað er að kynna dagskrána. Hátíðin fer fram dagana...

Þjóðtrúarkvöldvaka í Sævangi

Laugardagskvöldið 10. september verður haldin árleg þjóðtrúarkvöldvaka á Sauðfjársetrinu í Sævangi og hefst skemmtunin kl. 20:30. Að þessu sinni hefur hún yfirskriftina:...

Ísafjörður: Jóli Hólm í Hömrum 11. desember

Sóli Hólm og Halldór Smárason verða í Hömrum 11. desember kl. 20.30 með sýninguna Jóli Hólm sem gengur nú fyrir fullu húsi í Bæjarbíó...

Við Djúpið: Ísfirðingar áberandi

Tónlistarhátíðin Við Djúpið fer fram á Ísafirði dagana 17.–22. júní 2024.- Þýsk kammersveit sækir hátíðina heim- Ísfirðingar áberandi í dagskránni í ár-...

Landsbjörg: húfa ný fjáröflun

Í fréttatilkynningu frá Landsbjörgu og 66 gráðum norður segir að í nærri heila öld hafi 66°Norður og Slysavarnarfélagið Landsbjörg lifað með þjóðinni...

Nýjustu fréttir