Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Galleri Úthverfa: Kirsty Palmer – Vellir

Laugardaginn 28. október kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Kirsty Palmer í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið FIELDS // VELLIR...

Fuglavernd: Garðfuglahelgin 2024

Árlega fitjar Fuglavernd upp á talningu garðfugla yfir eina helgi. Venjulega er um að ræða síðustu helgina í janúar. Gott er að...

Listasafn Ísafjarðar: opnun sýningar Yoav Goldwein

Föstudaginn 15. september kl. 16 verður sýning Yoav Goldwein opnuð í sal Listasafns Ísafjarðar á annarri hæð í Safnahúsinu Eyrartúni. Listamaðurinn verður...

MÍ: háskóladagurinn á morgun

Háskóladagurinn verður á morgun miðvikudaginn 13. mars á Ísafirði frá klukkan 12:30-14:00 í Menntaskólanum á Ísafirði. Þar munu allir háskólarnir sjö hér á...

Hvað er samfélagsleg nýsköpun?

Hvað er samfélagsleg nýsköpun? Vestfjarðastofa leitast við að svara því á fundi á Teams þann 12. júní kl. 12. Stefanía Kristinsdóttir fjallar þar um...

Matvælaþing í næstu viku

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra boðar til Matvælaþings 2023 sem haldið verður í Silfurbergi í Hörpu 15. nóvember nk. Hringrásarhagkerfið, í...

Háskólasetur Vestfjarða: Sumarvísindaport í dag

Þriðjudaginn 11. júní kl.12.10 verður SumarVísindaport í kaffistofu Háskólasetursins. Þá mun Dr. Laborde ásamt þremur PhD nemum kynna verkefni sem þau hafa...

Galleri úthverfa: sumri hallar -art project

Föstudaginn 11. ágúst kl. 17 – 20 ætla Laura Franco og Violeta Lucena, sem dvalið hafa í gestavinnustofumArtsIceland á Ísafirði að taka...

Landsspítalinn: brjóstaskimun Ísafirði

Brjóstamiðstöð Landspítalans er með brjóstaskimun í samstarfi við Heilsugæsluna á Ísafirði 11. – 15.  September

Forsetahlaup UMFÍ á Patreksfirði 2. september

Forsetahlaup UMFÍ fer fram á Patreksfirði laugardaginn 2. september í samstarfi við Héraðssambandið Hrafna-Flóka á milli klukkan 10:00 – 11:00. 

Nýjustu fréttir