Mánudagur 23. desember 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Lýsir eftir þjóðfræðingum á Vestfjörðum

Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Ströndum-Þjóðfræðistofa, lýsir nú eftir þjóðfræðimenntuðu fólki á Vestfjörðum sem hefur áhuga á að taka þátt í verkefni um þjóðtrú fyrr...

Kynningarátak um náttúruvænt fiskeldi hefst í dag

Verndarsjóður villtra laxastofna, North Atlantic Salmon Fund (NASF), hóf í dag kynningarátak um kosti þess að stunda fiskeldi á landi eða í lokuðum sjókvíum,...

Erindi um nýsköpun streymt á morgun

Guðmundur Hafsteinsson, frumkvöðull og stjórnandi hjá Google, heldur fyrsta erindið í nýrri fundaröð Háskóla Íslands, „Nýsköpun – hagnýtum hugvitið“, föstudaginn 2. nóvember kl. 12-13...

Jafnréttisþing Strandabyggðar haldið í dag

Í dag klukkan 13-15 fer fram Jafnréttisþing Strandabyggðar í Félagsheimilinu á Hólmavík. Þingið er samvinnuverkefni Félagsþjónustunnar og Grunnskólans á Hólmavík. Fyrirlesarar verða af báðum kynjum og...

Mega-Ekspres í Blábankanum kl. 16

Í dag mun danski stuð dúettinn Mega-Ekspress vera með feikna hressa dagskrá í Blábankanum á Þingeyri. Klukkan 16:00 munu þau halda tónlistarvinnusmiðju fyrir fólk á...

Allir velkomnir á fund um íþrótta- og tómstundastefnu

Þriðjudaginn 30. október gefst íbúum Ísafjarðarbæjar tækifæri til að hafa áhrif á íþrótta- og tómstundastefnu Ísafjarðarbæjar. Klukkan 17-19 þann dag verður haldinn fundur á...

Bókaspjall klukkan 14 í dag

Það er komið að þriðja Bókaspjalli ársins í Safnahúsinu á Ísafirði og að vanda tvö erindi á dagskrá. Helga Aðalsteinsdóttir ætlar að spjalla um...

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða en það var gert þann 15. október. Umsóknir eiga að berast fyrir 12. nóvember. Sótt er um á vefsíðu sjóðsins. Meginmarkmiðin...

Tvö stutt erindi í Vísindaporti á morgun

Að þessu sinni verða í Vísindaporti tveir stuttir og áhugaverðir fyrirlestrar. Gestir okkar eru Karl Friðriksson, starfsmaður Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Guy Yeomans, framtíðarfræðingur frá...

Tungumálatöfrar eru mikilvægir

Tungumálatöfarar er í íslenskunámskeið fyrir 5-11 ára börn fer fram á Ísafirði 5. - 10. ágúst 2019. Námskeiðið hefur verið að þróast síðustu þrjú...

Nýjustu fréttir