Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Vísindaportið: Architecture as visual oceanography

Vísindaport - Arkitektúr, aktívismi og sjónræn haffræði Föstudaginn 13. janúar mun Sigrún Perla Gísladóttir flytja erindið „Arkitektúr, aktívismi og...

Edinborg: sirkussýningar á morgun

Sirkushópurinn Les Babeluttes & Co sýnir listir sínar í Edinborgarhúsinu á morgun. laugardag! Loftfimleikar í loftfimleikarólu verða í...

Skólasetning Lýðháskólans á laugardag, allir velkomnir!

Fyrsta skólasetning Lýðháskólans á Flateyri og bæjarhátíð verður á laugardaginn 22. september 2018. Allir eru hjartanlega velkomnir og fyrir áhugasama má sjá dagskránna hér: Dagskrá: Kl....

Háskólalestin á Ísafirði 19. og 20. maí – fjör og fræði fyrir alla fjölskylduna

Vorið er komið og það þýðir Háskólest Háskóla Íslands ferðast víða um land með fræðslu í frábærum félagsskap ungu kynslóðarinnar. Háskólalestin verður...

Piff: Verðlaunaafhending í beinni útsendingu

Verðlaunaafhending alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar PIFF verður sýnd í beinni útsendingu frá Ísafirði um allan heim kl. 21 í kvöld. Þá verður tilkynnt hverjir...

25. september 2022: Gönguferð Ferðafélags Ísfirðinga og íslenskuvæns samfélags

Næstkomandi sunnudag er á dagskrá gönguferð í Önundarfirði að Kálfseyri og um Flateyri. Gönguferðin er í samstarfi við Íslenskuvænt samfélag og Háskólasetur...

Fræðadvöl í Grímshúsi á Ísafirði

Stofnun Ólafs Ragnars Grímssonar um málefni norðurslóða hefur auglýst eftir umsóknum um fræðadvöl í Grímshúsi á Ísafirði. Stofnuninni er ætlað að verða...

Listasafn Ísafjarðar: sýning á verkum barna og unglinga

01.12 – 30.12 2023. Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningar á verkum barna og unglinga sem tóku...

Dýrafjarðardagar hefjast á föstudag

Birt hefur verið vegleg dagskrá Dýrafjarðardaga. Hátíðin hefst á föstudag og stendur fram á sunnudag. Verður hún með breyttu sniðu þannig að...

Við Djúpið: hádegistónleikar í Edinborgarhúsinu

Tónlistarhátíðin Við Djúpið stendur yfir á Ísafirði þessa dagana. Í hádeginu verður Ísfirðingurinn Halldór Smárason með tónleika í Edinborgarhúsinu ásamt hinum ameríska...

Nýjustu fréttir