Hlaupið í þágu Sigurvonar
Hátt í 20 manns ætla að hlaupa í þágu krabbameinsfélagsins Sigurvonar í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka þann 24. ágúst. Um afar mikilvæga fjáröflun er...
Ferðafélag Ísfirðinga: Lambadalsfjall — 3 skór —
Laugardaginn 24. ágúst.
Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina.
Fararstjórn: Barði Ingibjartsson.Mæting kl. 9.00 við...
Brjóstaskimun á Ísafirði í september
Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið haustið 2024 með brjóstaskimun. Lögð er rík áhersla á að konur nýti sér...
Beint frá býli dagurinn verður sunnudaginn 18. ágúst
Beint frá býli dagurinn var haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn í fyrra, á sex lögbýlum hringinn í kringum landið, einu í hverjum...
Ferðafélag Ísfirðinga: Arnarnúpur
Laugardaginn 17. ágúst - 2 skór
Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina.
Fararstjórn: Gunnhildur...
Act alone á einstökum föstudegi
Áfram heldur hin einstaka listaveisla á Act alone á Suðureyri í dag. Nú verður leikið á öllum sviðum ef svo má segja...
Íslandsmót í hrútadómum á Sauðfjársetri á Ströndum
Árlegt Íslandsmeistaramót í hrútadómum verður haldið á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum þann 18. ágúst næstkomandi og hefst keppnin kl. 14. Undirbúningur...
Vestfirski fornminjadagurinn:
laugardaginn 10. ágúst kl. 10:00-12:00 við skála Hallvarðs í botni Súgandafjarðar
*Saga Hallvarðs súganda og skálinn hans
Kertafleyting: aldrei aftur Hirosima og Nagasaki
Fyrir 79 árum, 6. og 9. ágúst 1945, vörpuðu Bandaríkjamenn kjarnorkusprengjum á borgirnar Hírósíma og Nagasaki í Japan. Frá árinu 1985 hafa...
Ferðafélag Ísfirðinga: Sporhamarsfjall á laugardaginn
Sporhamarsfjall --- 2 skór ---Laugardaginn 10. ágúst
Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina.
Fararstjórn: Sigríður...