Sunnudagur 23. febrúar 2025
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Geðlestin í Gulum september – Safnaðarheimili Patreksfjarðarkirkju

Í tilefni af Gulum september ætla landssamtökin Geðhjálp að ferðast um landið og bjóða upp á samtal um geðrækt og geðheilsu í...

Íþróttavika Evrópu í Ísafjarðarbæ

Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin víðsvegar um álfuna í september ár hvert. Markmið íþróttavikunnar er að kynna íþróttir og...

Bolvíkingafélagið: Messa í Bústaðakirkju

Bolvíkingafélagið stendur fyrir messu sunnudaginn 6. október kl. 13 í Bústaðarkirkju í Reykjavík. Eftir messu verður boðið upp...

Ferðafélag Ísfirðinga: Arnarnúpur – 2 skór

Sunnudaginn 22. september Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina. Fararstjórn: Gunnhildur Björk Elíasdóttir.Mæting kl. 10:00...

Ferðafélag Ísfirðinga: Óvissuferð

Laugardaginn 14. september Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina. Mæting kl. 9.00 við Bónus á...

Höfundaspjall á Bókasafninu Ísafirði

Í dag kl 17 verður á Ísafirði - höfundaspjall á Bókasafninu Ísafirði - en það er hluti af viðburðaröð Glæpafár á Íslandi...

M.Í. málþing: við öll – Inngilding í framhaldsskólum

Fimmtudaginn 12. september frá kl. 9-15 verður MÍ með málþing og vinnustofur í Edinborgarhúsinu á Ísafirði undir yfirskriftinni Við öll í MÍ....

Háskólasetur Vestfjarða: ráðstefna um frjálsu félagasamtökin – forseti Íslands mætir

Hvar værum við stödd ef við hefðum ekki frjálsu félagasamtökin, björgunarsveitirnar, kvenfélögin, íþróttafélögin, leikfélögin og hin ýmsu sjálfboðaliðasamtök? Þessi...

Ísafjörður: glæpakviss á bókasafninu á morgun

Fimmtudaginn 5. september býðst áhugafólki um glæpasögur og spurningakeppnir að taka þátt í einstökum viðburði sem sameinar þetta tvennt, þegar Hið íslenska...

Ferðafélag Ísfirðinga: frá Gretti til Gróu 

1 - 2 skór  Laugardaginn 7. september Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina (nema í...

Nýjustu fréttir