Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Framsókn: opinn fundur á Ísafirði á morgun

Framsókn í Ísafjarðarbæ stendur fyrir opnum fundi á morgun kl 11 í Skúrnum við Húsið. Alþingismennirnir Halla Signý...

Jafnréttisþing Strandabyggðar haldið í dag

Í dag klukkan 13-15 fer fram Jafnréttisþing Strandabyggðar í Félagsheimilinu á Hólmavík. Þingið er samvinnuverkefni Félagsþjónustunnar og Grunnskólans á Hólmavík. Fyrirlesarar verða af báðum kynjum og...

Tónlistarskóli Ísafjarðar: Heimilistónar 2023

Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskóla Ísafjarðar verður efnt til Heimilistóna laugardaginn 25. nóvember. Heimilistónar verða bæði á Suðureyri frá kl. 12...

Aðalfundir Lýðskólans og Skúrinnar á Flateyri

Hér með er boðað til aðalfundar Skúrinnar ehf laugardaginn 4.maí kl 11.00 fundurinn fer fram á Bryggjukaffi á Flateyri.

Lori Kelley með tónleika á Ísafirði

Miðvikudagskvöldið 22. ágúst næskomandi verða tónleikar með Bandarísku söngkonunni Lori Kelley í Húsinu á Ísafirði. Tónleikarnir eru liður í ferðalagi Lori til Íslands en...

Svaraðu spurningum fyrir framtíð Vestfjarða

Vestfjarðastofa er núna í haust að fara í mikla vinnu við sviðsmyndagreiningu. Fyrirsjáanlegar eru breytingar á samgöngum, tækni, fjarskiptum og atvinnulífi sem hafa munu...

Ferðafélag Ísfirðinga: Súgandafjörður – hjólaferð – 2 hjól

Laugardaginn 19. ágúst Fararstjóri: lífskúnstnerinn og nautnamaðurinn Ómar Smári Kristinsson Kl. 10.00 við Bónus á Ísafirði...

Tónlistar-, kvæða- og kvikmyndadagskrá á Snæfjallaströnd

Á Snæfjallaströnd verður tónlistar-, kvæða- og kvikmyndadagskrá laugardaginn 30. júlí. Í Unaðsdalskirkju verða tónleikar kl 14. Steindór Andersen og...

Kynningarátak um náttúruvænt fiskeldi hefst í dag

Verndarsjóður villtra laxastofna, North Atlantic Salmon Fund (NASF), hóf í dag kynningarátak um kosti þess að stunda fiskeldi á landi eða í lokuðum sjókvíum,...

Ferðafélag Ísfirðinga: Álftafjarðarheiði á laugardaginn

Álftafjarðarheiði  --- 2 skór ---Laugardaginn 29. júní Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina Fararstjórn: Barði Ingibjartsson.Mæting kl. 9.00...

Nýjustu fréttir